Oddur ættfræðingur er látinn Oddur F. Helgason, ættfræðingur og fyrrverandi sjómaður, er látinn, 82 ára að aldri. Oddur var einn þekktasti ættfræðingur landsins og stundaði rannsóknir undir merkjum ættfræðiþjónustunnar ORG ehf. 3.12.2023 13:22
Love Island stjarna situr fyrir hjá íslensku fyrirtæki Breska Love Island stjarnan Leah Taylor situr fyrir hjá íslenska skartgripamerkinu 1104 by MAR. Dagmar Mýrdal, sem er eigandi merkisins, segir um að ræða mikinn heiður. 3.12.2023 12:35
Biðla til Ísraela um að gæta að mannfalli Ísraelski herinn hefur haldið áfram loftárásum sínum á Gasa í dag. Nú beinast loftárásirnar gegn suðurhluta Gasa. Bandarísk stjórnvöld biðla til þeirra ísraelskru um að virða mannréttindi. 3.12.2023 10:55
Í beinni: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Hvatningarverðlaun ÖBÍ verða afhent í dag 3. desember, alþjóðadag fatlaðs fólks, í Mannréttindahúsinu í Sigtúni 42. Verðlaunahátíðin hefst klukkan 11. 3.12.2023 10:31
Mikill eldur í spítala í Svíþjóð Mikill eldur kom upp í gömlu sjúkrahúsi í smábænum Rävlanda skammt frá Gautaborg í Svíþjóð í morgun. Segir í sænskum fjölmiðlum að um stórbruna sé að ræða og er grunur að um íkveikju sé að ræða. 3.12.2023 10:22
Lars Løkke kemst ekki á COP28 vegna veikinda Lars Løkke Rasmussen, utanríkisráðherra Danmerkur, hefur afboðað sig á COP28 loftlagsráðstefnuna sem nú fer fram í Sameinuðu arabísku furstadæmunum vegna veikinda. 3.12.2023 09:48
Sprengisandur: Ástandið, mál Eddu Bjarkar og staðan í Bandaríkjunum Þjóðmálaþátturinn Sprengisandur er í beinni útsendingu á Bylgjunni og hér á Vísi frá klukkan tíu til tólf alla sunnudaga. Í þættinum fær Kristján Kristjánsson til sín góða gesti og fer yfir þau málefni sem eru efst á baugi í samfélaginu hverju sinni. 3.12.2023 09:30
Vilja bjarga síðustu kanínunum í Elliðaárdal Fólk vitjar enn kanína í Elliðaárdal, tæpum tveimur árum eftir að þeim var nánast öllum bjargað af dýravelferðarfélögum og Dýraþjónustu Reykjavíkur. Sjálfboðaliði Dýrahjálpar segir að enn séu eftir ellefu kanínur í dalnum en að um níutíu hafi verið bjargað. 47 þeirra vantar enn heimili. 3.12.2023 07:00
Í beinni: Undanúrslit Íslandsmótsins í Fischer-slembiskák Undanúrslit Íslandsmótsins í Fischer-slembiskák fara fram í kvöld en mótið er haldið af hlaðvarpsstrákunum í Chess After Dark. 1.12.2023 19:01
Óskar eftir áfrýjunarleyfi Hæstaréttar Fræðagarður, stéttarfélag blaðamannsins Björns Þorlákssonar, hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi Hæstaréttar vegna máls sem Björn höfðaði gegn Kjara-og mannauðssýslu ríkisins. 1.12.2023 14:44