Nadine Guðrún Yaghi

Nýjustu greinar eftir höfund

Aukið eftirlit vegna tilrauna til að tæla börn upp í bíl

Karlmaður reyndi að lokka níu ára dreng upp í bíl til sín á Völlunum í Hafnarfirði í gær. Níu slík tilvik hafa komið upp á höfuðborgarsvæðinu á síðustu fjórum vikum og þar af fimm í Hafnarfirði. Faðir drengsins segir hann hafa brugðist hárrétt við.

Sjá meira