Fréttamaður

Margrét Helga Erlingsdóttir

Margrét Helga er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Útfærslan skiptir öllu máli“

Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, segir að það sé jákvætt að ríkið komi betur til móts við höfuðborgarsvæðið í hinum svokallaða samgöngupakka sem var undirritaður í gær en hann gagnrýnir samráðsleysi og segir útfærsluna skipta öllu máli.

Mannskæður jarðskjálfti í Indónesíu

Minnst tuttugu létust þegar jarðskjálfti að stærðinni 6,5 reið yfir á Mólúkkaeyjum í Indónesíu laust fyrir klukkan níu í morgun að staðartíma.

Sjá meira