Margt sem Íslendingar geti lært af Nýsjálendingum í ferðaþjónustu Ferðaþjónustudagurinn fer fram í Silfurbergi í Hörpu og hefst klukkan tvö. Jóhannes Þór Skúlason, formaður samtaka ferðaþjónustunnar, segir að aðalmarkmiðið í dag sé að finna praktískar leiðir til að ná settum markmiðum. 2.10.2019 13:28
Gigi Hadid brást skjótt við og bjargaði deginum fyrir Chanel Grínistinn spígsporaði á tískupöllunum í París af mikilli innlifun áður en ofurfyrirsætan Gigi Hadid skarst í leikinn. 1.10.2019 15:33
Fela innri endurskoðun að gera úttekt á starfsemi og stjórnarháttum Sorpu Stjórn Sorpu bs. hefur ákveðið að fela innri endurskoðun að gera úttekt á Sorpu bs. 1.10.2019 13:41
Leggja fram tillögu um samflot og samferðabrautir Samferðabrautir tíðkast víða erlendis og er stefna sem miðar að því að flytja sem flest fólk á milli staða á hverjum tíma í stað bíla. 1.10.2019 11:20
Slitu viðræðum við Samtök atvinnulífsins og undirbúa aðgerðir Hjálmar Jónsson, formaður Blaðamannafélags Íslands, segir að tilboðið hefði verið með öllu óviðunandi. Þar hefði ekki verið að finna neitt af áhersluatriðum sem blaðamannafélagið sett fram. 27.9.2019 17:54
„Ríkisvaldinu verður að svíða undan svona misgjörningi og ofbeldi“ Þorgerður Katrín segir að fram til þessa hafi stjórnmálin að stærstum hluta gert harmsöguna verri. 27.9.2019 13:38
„Útfærslan skiptir öllu máli“ Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, segir að það sé jákvætt að ríkið komi betur til móts við höfuðborgarsvæðið í hinum svokallaða samgöngupakka sem var undirritaður í gær en hann gagnrýnir samráðsleysi og segir útfærsluna skipta öllu máli. 27.9.2019 13:03
Mannskæður jarðskjálfti í Indónesíu Minnst tuttugu létust þegar jarðskjálfti að stærðinni 6,5 reið yfir á Mólúkkaeyjum í Indónesíu laust fyrir klukkan níu í morgun að staðartíma. 26.9.2019 14:49
Netanjahú fær stjórnarmyndunarumboð Forseti Ísraels hefur veitt Benjamín Netanjahú formanni Likud-flokksins umboð til stjórnarmyndunar. Þetta kemur fram á ísraelska fjölmiðlinum Haaretz. 25.9.2019 18:51
Kjaradeilu við ríkið vísað til ríkissáttasemjara Samningseiningar BSRB funduðu í dag eftir að slitnaði upp úr viðræðum við ríkið í gær. Niðurstaða fundarins var sú að vísa kjaradeilunni við ríki til ríkissáttasemjara. 25.9.2019 17:15