Skapar samfélag mæðra eftir fæðingu: „Þetta snýst um móðurina ekki barnið“ Elín Ásbjarnardóttir Strandberg gerði heimspekilega viðtalsrannsókn á mæðrum eftir fæðingu barns. Flestar mæðranna upplifðu ekki bleika skýið þegar þær fengu barnið í hendurnar og nánast öllum fannst sjálf þeirra hafa stækkað. Í samvinnu við ljósmæður hefur hún þróað samfélag fyrir mæður eftir fæðingu. 12.6.2023 13:54
Hildur Björnsdóttir og Jón Skaftason eignuðust stúlku Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, og Jón Skaftason, stjórnarformaður Sýnar, eignuðust stúlku laugardagskvöldið 10. júní. 12.6.2023 09:21
Ánægð að ná sátt og að lægstu laun hækki Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, segist ánægð með að hafa náð sátt við BSRB og að lægstu laun hækki. Sáttagreiðsla hafi reynst svarið við kröfum um afturvirkni og segir hún það hafa mikla þýðingu að geta hafið aftur venjubundin störf í sveitarfélögunum. 10.6.2023 11:31
Úrslitaþáttur Kökukasts: Allt í köku þegar úrslitin réðust Úrslitin ráðast í æsispennandi einvígi í lokaþætti fyrstu þáttaraðarinnar af Kökukasti. Allt fer í köku og sykurpúðum rignir yfir keppendur sem reyna hvað þau geta til að skreyta flottustu kökuna á mettíma. Pressan hefur aldrei verið meiri en í þessum lokaslag. 10.6.2023 10:32
Þurrt og bjart í dag en stöku skúrir Í dag segir Veðurstofan von á vestan- og suðvestanátt með stöku skúrum. Þá á að vera þurrt og bjart á Suður- og Suðausturlandi en rigning austanlands fram eftir degi. Hiti verði á bilinu sjö til fimmtán stig. 10.6.2023 09:39
Fjögur börn fundust eftir fjörutíu daga í frumskóginum Fjögur börn sem hafa vafrað allslaus í Amazon-regnkóginum í Kólumbíu undanfarna fjörutíu daga eftir flugslys fundust heil á húfi í gær. 10.6.2023 08:43
Búið að semja og öllum verkföllum aflýst Ellefu aðildarfélög BSRB og Samband íslenskra sveitarfélaga undirrituðu nýjan kjarasamning á áttunda tímanum í morgun. Verkfallsaðgerðum 2500 félagsmanna aðildarfélaga BSRB í þrjátíu sveitarfélögum hefur verið aflýst. 10.6.2023 07:54
Ofurpar í kortunum: Hadid og DiCaprio sjást enn og aftur saman Leikarinn Leonardo DiCaprio og fyrirsætan Gigi Hadid borðuðu kvöldverð saman í Lundúnum á þriðjudag. Morguninn eftir sást til þeirra koma hvort í sínu lagi, með nokkurra mínútna millibili, á sama hótelið. Orðrómur um samband þeirra hefur fengið byr undir báða vængi. 9.6.2023 22:02
Mjólkurhristingar Kelis fönguðu hjarta Bill Murray Leikarinn Bill Murray og söngkonan Kelis, best þekkt fyrir söng sinn um mjólkurhristinga, eru byrjuð að slá sér upp. 9.6.2023 15:36
Kaupfélag Skagfirðinga eigi ekki að flytja inn kjöt Aðalfundur Kaupfélags Skagfirðinga, haldinn 6. júní, beindi því til stjórnar að Kaupfélagið og dótturfélög þess stæðu ekki í innflutningi á erlendum búvörum. Ályktunin kemur á sama tíma og Alþingi hættir tollfrjálsum innflutningi á úkraínsku kjöti. 9.6.2023 12:10