Stal fjórum greiðslukortum og tók út 760 þúsund úr hraðbanka Magnús Jochum Pálsson skrifar 20. janúar 2024 00:04 Héraðsdómur Vesturlands er í Borgarnesi en það kemur ekki fram hvar nákvæmlega brotin áttu sér stað. Hraðbankar Arion eru á fimm stöðum á Vesturlandi: Akranesi, Borgarnesi, Stykkishólmi, Grundarfirði og Búðardal. Vísir/Egill Kona var sakfelld í Héraðsdómi Vesturlands í vikunni fyrir að hafa stolið greiðslukortum fjögurra einstaklinga og tekið af kortunum fjárhæðir sem námu um 760 þúsund krónum. Í dómnum segir að konunni hafi verið gefið að sök að hafa stolið greiðslukortum af fjórum aðilum úr vistarverum þeirra og tekið í heimildarleysi allt í allt 760 þúsund íslenskra króna af bankareikningum fólksins í hraðbanka Arion. Brotin áttu sér stað á tímabilinu 1. júní til 16. nóvember 2022 og tók konan mismikið og misoft út af kortunum. Mest tók hún af einum einstaklingnum 315 þúsund í fjórum úttektum en minnst 80 þúsund af öðrum þremur úttektum. Í dómnum segir að hin ákærða hafi brugðist „gróflega þeim trúnaði sem henni hafði verið sýndur“ með því að draga sér fjárhæðirnar. Á hinn bóginn sé hún með hreint sakarvottorð, hafi gengist greiðlega við brotum sínum og endurgreiddi brotaþolum. Hin ákærða játaði brot sín skýlaust fyrir dómi og krafðist dómurinn að hún yrði dæmd til 90 daga skilorðsbundins fangelsis sem falli niður að þremur árum liðnum haldi hún skilorð og til að greiða allan sakarkostnað og þóknun verjanda síns, 410 þúsund krónur. Dómsmál Efnahagsbrot Mest lesið „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Fleiri fréttir „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið Sjá meira
Í dómnum segir að konunni hafi verið gefið að sök að hafa stolið greiðslukortum af fjórum aðilum úr vistarverum þeirra og tekið í heimildarleysi allt í allt 760 þúsund íslenskra króna af bankareikningum fólksins í hraðbanka Arion. Brotin áttu sér stað á tímabilinu 1. júní til 16. nóvember 2022 og tók konan mismikið og misoft út af kortunum. Mest tók hún af einum einstaklingnum 315 þúsund í fjórum úttektum en minnst 80 þúsund af öðrum þremur úttektum. Í dómnum segir að hin ákærða hafi brugðist „gróflega þeim trúnaði sem henni hafði verið sýndur“ með því að draga sér fjárhæðirnar. Á hinn bóginn sé hún með hreint sakarvottorð, hafi gengist greiðlega við brotum sínum og endurgreiddi brotaþolum. Hin ákærða játaði brot sín skýlaust fyrir dómi og krafðist dómurinn að hún yrði dæmd til 90 daga skilorðsbundins fangelsis sem falli niður að þremur árum liðnum haldi hún skilorð og til að greiða allan sakarkostnað og þóknun verjanda síns, 410 þúsund krónur.
Dómsmál Efnahagsbrot Mest lesið „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Fleiri fréttir „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið Sjá meira