Fréttamaður

Magnús Hlynur Hreiðarsson

Magnús Hlynur er fréttamaður á fréttastofu Sýnar. Hann er staðsettur á Selfossi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Nýr vígslubiskup er United maður og Valsari

Kristján Björnsson var vígður sem nýr vígslubiskup í Skálholtsdómkirkju í dag að viðstöddu fjölmenni. Um sjötíu prestar og biskupar af Norðurlöndunum tóku þátt í athöfninni.

Sveitaloftið í Þykkvabæ hjálpar við forritun

Fjöldi barna hefur dvalið í Þykkvabæ viku og viku í senn í sumar þar sem þau taka þátt í sumarbúðum í forritun. Mikil ánægja er hjá krökkunum sem eru á aldrinum tíu til tólf ára með sumarbúðirnar.

Mótorhjólamenn hjóla hringinn fyrir Pieta samtökin

Níu mótorhjólamenn ætla að nota helgina til að hjóla hringinn í kringum landið með viðkomu á nokkrum stöðum í þeim tilgangi að kynna Pieta samtökin sem berjast gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða.

Sjá meira