Elliðaárnar fullar af laxi Það er ótrúlegt að sjá hvað laxgengdin í Elliðaárnar er góð og aðstæðum við ána lýst þannig af veiðimönnum að hún er bara full af laxi. 10.7.2023 09:28
Frábær veiði í Hítarvatni Hítarvatn er feyknastórt og það getur verið erfitt fyrir veiðimenn sem hafa aldrei komið þangað að átta sig á hvert á að fara til að veiða. 10.7.2023 09:08
Fín veiði á Barnadögum SVFR í Elliðaánum Fyrri Barnadagurinn í Elliðaánum var í gær og var vaskru hópur ungra veiðimanna sem eru í SVFR mættir eldsnemma við bakkann. 10.7.2023 08:50
Fyrstu laxarnir mættir í Tungufljótið Tungufljót í Biskupstungu er virkilega skemmtileg á og er yfirleitt þekkt fyrir að fara ekki í gang fyrr en eftir miðjan júlí. 6.7.2023 10:20
Fer yfir 800 laxa í dag Laxgengd í Elliðaárnar er með allra mesta móti og það eru nokkuð mörg ár síðan jafn mikið af laxi hefur sést í ánni. 6.7.2023 09:59
Góðar laxagöngur í Langá á Mýrum Það er greinilegt að stórstreymið er að skila góðum göngum í árnar á Vesturlandi og það sést bæði á veiðitölum og auðvitað á ánni sjálfri. 5.7.2023 08:24
Fín sjóbleikjuveiði í Hraunsfirði Ástæðan fyrir því að veiðimenn leggja á sig 2 tíma keyrslu og rúmlega það til að kasta flugu fyrir sjóbleikju í Hraunsfirði eru augljósar. 4.7.2023 09:56
Stígandi í veiðinni í Jöklu Jökla er ansi magnað veiðisvæði og er að margra mati eitt það magnaðasta á landinu en veiðin þar hefur verið stígandi síðustu ár. 4.7.2023 09:00
Laxagöngur víða nokkuð góðar Það eru allar líkur á að sumarið verði yfir meðallagi ef það tölur laxa sem hafa gengið í gegnum laxateljara landsins eru skoðaðar. 4.7.2023 08:46
6.563 fiskar veiðst í Veiðivötnum Opnun Veiðivatna á þessu sumri er líklega ein sú besta í 10 ár eða meira og veiðimenn og veiðikonur sem hafa verið þar síðustu daga koma brosandi heim. 30.6.2023 11:09
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent