Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Nýjar vikutölur voru birtar á miðvikudagskvöldið á vef Landssambands Veiðifélaga yfir laxveiðina í sumar og það stefnir í heldur lakar veiðitölur víða. 15.8.2020 09:00
Veiðitölur að hækka með hækkandi vatni í Stóru Laxá Stóra Laxá í Hreppum getur sýnt sínar bestu hliðar þegar aðalveiðitímin í flestum ánum er liðinn. 11.8.2020 10:00
Níu dagar í að gæsaveiðin hefjist Þrátt fyrir að stangveiðitímabilið standi ennþá yfir eru margir veiðimenn þegar farnir að telja niður dagana þangað til gæsaveiðin hefst. 11.8.2020 08:19
Sjóbleikjan mætt í Flókadalsá Sjóbleikjuveiðin hefur farið heldur seint af stað en nýjar fréttir úr Flókadalsá lofa vonandi góðu. 11.8.2020 08:06
Sjóbirtingurinn er mættur í Leirá Leirá er lítil og nett á stutt frá Reykjavík sem hefur verið nokkðu vel geymt leyndarmál hin síðustu ár. 10.8.2020 08:04
Selá og Hofsá að eiga gott veiðitímabil Þegar veiðitölur eru skoðaðar er reglulega gaman að sjá hvað árnar á norðausturlandi eru að koma vel inn og eiga gott sumar. 10.8.2020 07:56
Góð veiði í Miðfjarðará Þessi fyrirsögn þarf ekkert að koma mikið á óvart enda er Miðfjarðará fyrir löngu búin að sanna sig sem ein besta sjálfbæra veiðiá landins. 8.8.2020 12:00
Skiptir stærðin svona miklu máli? Það er fátt eins gaman og að setja ó stórlax sem tekist er á við og loksins eftir þá baráttu landað þar sem veiðimaðurinn nær mynd af sér með laxinum. 8.8.2020 11:00
Nóg af laxi í Langá Eins og við höfum greint frá hér á Veiðivísi í sumar segja veiðitölur ekki allt um veiðina eða stöðuna í ánum. 8.8.2020 09:27
22 punda lax úr Þverá í Borgarfirði Þrátt fyrir að veiðitölur úr Þverá séu ekkert sérstakar koma samt sem áður ógleymanleg augnablik úr ánni. 8.8.2020 09:16