14.305 veiddir fiskar í Veiðivötnum Veiðin í Veiðivötnum er búin að vera undir væntingum í sumar þó svo að margir hafi verið að gera ágæta veiði. 5.8.2020 09:00
Góðar göngur í Affallið Affallið hefur í gegnum árin alltaf verið að draga til sín fleiri veiðimenn enda er eftir mörgu að sækjast þar. 5.8.2020 07:32
Stefnir í góðan ágúst í Jöklu Veiðin í Jöklu hefur verið góð í sumar og framundan er sá mánuður sem er bestur í ánni og útlitið fyrir veiðimenn er gott. 5.8.2020 07:16
Ennþá fullt af laxi í Urriðafossi Veiðin í Urriðafossi er búin að vera mjög góð í sumar en heildarveiðin þar var komin í 793 laxa fyrir viku þegar síðustu tölur voru teknar saman. 4.8.2020 07:18
Tröllvaxin bleikja úr Úlfljótsvatni Veiðin í Úlfljótsvatni hefur verið fín í sumar og það eru margir farnir að stunda vatnið frekar en Þingvallavatn þar sem það eru yfirleitt færri við vatnið. 3.8.2020 08:39
Misjöfn veiði í Þingvallavatni Þingvallavatn er líklega eitt mest sótta veiðivatn landsins en þangað fer fjöldi veiðimanna á hverjum degi til veiða sé veðrið skaplegt. 3.8.2020 08:29
Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Nýjar vikutölurog heildarveiðitölur voru uppfærðar í gær sem endranær inná heimasíðu Landssambands Veiðifélaga og það kemur ekkert á óvart hvaða á er á toppnum. 30.7.2020 09:32
Sjóbleikjan ekki mætt fyrir norðan Frá miðjum júlí byrjar sjóbleikjan að ganga í árnar á norðurlandi og það eru margir sem sækja í þessa veiði því betri matfisk færðu varla. 29.7.2020 09:42
Saga af hrygnu í ánni Liza Það eru ekki allir sammála um ágæti Veitt og Sleppt en ansi mikils misskilnings gætir hjá þeim sem halda því fram að V&S skipti engu máliog hafi ekki áhrif á árnar. 29.7.2020 09:35
Eystri Rangá komin yfir 3.000 laxa Veiðin heldur áfram að vera svo mikil í Eystri Rangá að metveiðin í henni er líklega í hættu þegar sumarið verður gert upp. 28.7.2020 12:35