Slasaðist í bílveltu á Suðurstrandarvegi Einn slasaðist þegar bíll valt á Suðurstrandarvegi um hálf eitt leytið í dag. 8.9.2018 14:38
Kallar eftir aukinni gæslu í Þórsmörk Skálaverðir þurfa nær daglega að aðstoða ferðamenn sem festa bíla sína í jökulám á leiðinni í Þórsmörk segir framkvæmdastjóri Ferðafélags Íslands 3.9.2018 18:45
Nefnd um sjúkraþyrluflug klofnaði í afstöðu sinni Skýrsla starfshóps heilbrigðisráðherra um aukna aðkomu þyrlna að sjúkraflugi var gerð opinber í dag. Búist er við aukinni þörf fyrir sjúkraflutninga með þyrlum á næstu árum. 3.9.2018 17:53
Öryggi sjúkraflutningamanna ógnað þegar lögregla kemst ekki á staðinn sökum manneklu Yfirmaður sjúkraflutninga á Vesturlandi segir sjúkraflutningamenn taka upplýsingar og myndir fyrir lögreglu að beiðni lögreglu, þegar hún kemst ekki á vettvang. 2.9.2018 18:30
Hefur starfað í gjaldskýlinu frá fyrsta degi Ekki liggur fyrir nákvæmlega hvenær ríkið tekur við rekstri Hvalfjarðarganga en fundað var um málið í morgun þar sem ræddar voru útfærslur á því hvernig göngin verða afhent. 31.8.2018 19:00
Ekki frost í kortunum næstu vikuna Haustlægðirnar raða sér upp við landið. Bart viðri norðan og austanlands 30.8.2018 18:45
Einhver störf færast úr landi Ekki stórkostlegar uppsagnir framundan segir starfandi forstjóri Icelandair 30.8.2018 18:45
Þung skref að stíga til hliðar Fráfarandi forstjóri Icelandair hefur fulla trú á félaginu til lengri tíma litið. Hann segir eðlilegt að í flugrekstri séu uppsveiflur og niðursveiflur. 28.8.2018 21:36
Þrír mánuðir síðan skipunartími rannsóknarnefndar rann út Rannsóknarnefnd samgönguslysa er ekki starfandi eftir að skipunartími nefndarmanna rann út í lok maí og nú tæpum þremur mánuðum síðar hefur samgönguráðherra enn ekki skipað nýja nefnd. 28.8.2018 17:00
Stjórnarformaður Icelandair: „Rykið þarf að setjast“ Stjórnarformaður Icelandair Group segir allan kraft og fókus vera á að styrkja flugreksturinn og að félagið sé vel í stakk búið til þess að takast á við áföll sem dunið hafa yfir að undanförnu. 28.8.2018 12:00