

Fréttamaður
Jakob Bjarnar
Jakob Bjarnar er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.
Nýjustu greinar eftir höfund

Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju
Sigurjón Þórðarson, þingmaður Flokks fólksins, sakar Guðrúnu Hafsteinsdóttur formann Sjálfstæðisflokksins um sjúklega þráhyggju í því sem kallað hefur verið Styrkjamálið.

Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka
Friður um Bríetartún 20, sem kallað hefur verið „hryllingshúsið“ vegna gripdeilda og ógnandi framgöngu konu sem búsett er í húsinu, virðist óhugsandi. Nú í morgun var maður borinn þaðan út.

Guðrún segir ríkisstjórnina slá skjaldborg um Flokk fólksins
Guðrún Hafsteinsdóttir formaður Sjálfstæðisflokksins spurði Daða Má Kristófersson fjármálaráðherra út í styrkjamálið svokallað. En það hefur verið talsvert til umræðu á þinginu að undanförnu.

Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog
Gunnar Ingi Valgeirsson segir að fíknisjúkdómar geti bankað upp á hvar sem er. Hann var á tímabili kominn í mikla dagneyslu á alls kyns efnum og svaf að jafnaði tvo daga í viku.

Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega
Viðskiptaráð birtir kolsvarta skýrslu um áhrif sem rík uppsagnarvernd opinberra starfsmanna hefur. Rík uppsagnarvernd komi meðal annars í veg fyrir að stjórnendur hjá hinu opinbera geti brugðist við slakri frammistöðu starfsmanna sem séu jafnvel verndaðir gerist þeir brotlegir í starfi. Þessir svörtu sauðir haldast í störfum sínum á kostnað skattgreiðenda og samstarfsfólks.

Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum
Grímur Grímsson þingmaður Viðreisnar, áður yfirlögregluþjónn, gerði kynlífskúgun að umtalsefni í ræðustól Alþingis nú fyrir stundu.

Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara
Guðbjartur Flosason framkvæmdastjóri Jakobs Valgeirs ehf var látinn fara í lok mars en hann hefur starfað hjá fyrirtækinu frá blautu barnsbeini.

Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant
Brynjar Karl Sigurðsson körfuboltaþjálfari skorar á Viðar Halldórsson prófessor í félagsfræði, að mæta sér hvar og hvenær sem er til að ræða þjálfun.

„Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“
Jónas Sen tónlistarmaður og tónlistargagnrýnandi, segist sannarlega ekki hafa viljað gera lítið úr kórastarfi né íslenskri kóramenningu. Hann hafi viljað bregða upp kaldhæðnu en kærleiksríku auga.

Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni
Helga Margrét Marzellíusardóttir, formaður félags íslenskra kórstjóra, hefur engan áhuga á því að láta Jónas Sen tónlistargagnrýnanda Vísis, vaða á skítugum skónum yfir kórastarf í landinu. Nú sé komið gott. Jónas segir ekki hafa verið ætlun sína að særa neinn heldur aðeins hrista upp í umræðunni eins og gagnrýni eigi að gera.