Þorsteinn hellir sér yfir Miðflokksmenn Þingmaðurinn segir óþolandi að sitja undir ásökunum um að hann sitji á svikráðum við þjóð sína. 9.4.2019 15:53
Hugmyndir um að gefa eftir tryggingagjald fjölmiðla Enn stefnt að því að leggja fjölmiðlafrumvarp fram á vorþingi. 9.4.2019 14:55
Smári sakar Þorstein um að fara vísvitandi með rangt mál Þingmaður Pírata segir Þorstein Sæmundsson ljúga til að ala á ótta. 8.4.2019 15:38
Fullyrða að Eflingarfólk hafi verið rekið vegna verkalýðsbaráttu Tveir stjórnarmeðlimir misstu vinnu vegna þátttöku í starfi Eflingar. 8.4.2019 14:48
Slys í fjölskyldunni ástæða leyfis Gunnars Braga Gunnar Bragi Sveinsson vildi fara norður og vera til staðar. 8.4.2019 13:36
Kosið á ný í Sjómannafélaginu Heiðveig María skoðar stöðu sína og gerir ráð fyrir því að hún muni gefa kost á sér aftur. 5.4.2019 16:18
Marta telur rétt að ríkið ráði staðsetningu flugvallarins Sjálfstæðismenn kusu í kross um tillögu í borgarstjórn sem snýr að þjóðaratkvæðagreiðslu um flugvöllinn. 5.4.2019 15:00
Íslenskur vert stórslasaður eftir mótorhjólaslys í Taílandi Frí á Hua Hin-eyju tók hörmulega stefnu eftir slys. 5.4.2019 12:38
Rapparar hella sér yfir lögguna á Suðurnesjum Ólafur Helgi lögreglustjóri veit ekki hvaðan á sig stendur veðrið. 5.4.2019 11:41
Reiðhjóli Egils Helgasonar stolið Hin árlega ferð á hjóli niður Hverfisgötu verður ekki farin þetta árið. 5.4.2019 10:56