Telur vafasamt að stjórnvöld hlutist til um efnistök fjölmiðla Kolbeinn Óttarsson Proppé spyr Lilju Dögg Alfreðsdóttur menntamálaráðherra um hlutverk fjölmiðlanefndar. 12.4.2019 12:46
Stödd í bjúrókratísku helvíti með einhverfa dóttur sína Hrönn Sveinsdóttir framkvæmdastjóri segir fæsta ekki þora að stíga fram af ótta við að það skaði börn þeirra. 12.4.2019 11:36
Telur Bandaríkjamenn vilja læsa Assange inni og henda lyklunum Kristinn Hrafnsson segir framsalskröfuna fáránlega og telur fisk liggja þar undir steini. 11.4.2019 15:01
Grái herinn grætur sinn besta mann Fjölmargir úr hópi eldri borgara syrgja Björgvin Guðmundsson. 11.4.2019 11:47
Þungt hljóð í leigubílstjórum á Suðurnesjum Afleiðingar falls WOW air er að koma niður á þeim af fullum þunga. 11.4.2019 11:40
Kallaður Páll Kvísling Páll Magnússon nafngreinir óhróðursmanninn sem kallar Pál og aðra Eyjamenn kvislínga þegar svo ber undir. 11.4.2019 09:16
Lögreglan hafði afskipti af verndunarsinnum á Bíldudal Heimsfrumsýning á Artifishal í kvöld. 10.4.2019 13:09
Hjúkrunarfræðingar afar ósáttir við Katrínu Fjeldsted lækni Katrín Fjeldsted leggur til að grunnnám í hjúkrun verði stytt í þrjú ár. 10.4.2019 11:02