Eiríkur á Omega vill ekki tjá sig um meint peningaþvætti og skattsvik Eiríkur Sigurbjörnsson talinn hafa hagnast persónulega um 36 milljónir á skattsvikum. 11.3.2020 10:52
Benni sveitaruddi segir Tröllaferðir vera að snapa sér fæting Benni "Sveitaruddi“ Bragason dró vagn Tröllaferða af stæði við Sólheimajökul. 6.3.2020 14:58
Fara eftir ráðleggingum og halda fjölmennt krakkamót Áhyggjufullir foreldrar og tuttugu lið hafa afboðað komu sína. 6.3.2020 13:36
Veislustjórar á köldum klaka vegna kórónuveirunnar Skemmtikraftar afbókaðir í stórum stíl. 6.3.2020 08:39
Grái herinn í góðum gír þrátt fyrir kórónuveiru Þórunn Sveinbjörnsdóttir segir eldri borgara verða 45 þúsund í árslok og óttast ekki að kórónuveiran höggvi skörð í hópinn. 5.3.2020 10:47
Telur stjórnvöld draga lappirnar því þeir öldnu eru undir Baldur Hermannsson heldur því fram að yngra fólki þyki ekkert verra þó kvarnist úr hópi eldri borgara. 4.3.2020 16:36
Jaroslava meðal hinna handteknu í Hvalfjarðargangamálinu Fimm handteknir í umfangsmiklu fíknefnamáli. Nokkur kíló af amfetamíni gerð upptæk. 4.3.2020 15:15
Bæklingar í flugvélum drulluskítugir, krumpaðir og kámugir Ragnar Þór Ingólfsson segir bæklinga í flugvélum stórvarasama. 4.3.2020 13:45
Nútíminn greiðir krónu fyrir klikk Ingunn Lára Kristjánsdóttir blaðamaður hafði sigur gegn útgáfufyrirtækinu í héraði. 3.3.2020 10:43