Dimma lýsir yfir stuðningi við Ívu Ingó Geirdal telur einsýnt að hún hefði átt að fá að endurtaka flutning sinn. 2.3.2020 12:38
Bjarni Áka lætur vel af sér í sóttkví Kom ásamt fjölskyldunni frá Veróna á laugardaginn og beint í sóttkví. 2.3.2020 12:00
Íva segir forsvarsmenn RÚV fara með rangt mál Íva Marín Adrichem, sem keppti á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í gærkvöldi með lag sitt Oculis Videre, er verulega ósátt við vinnubrögð hjá starfsfólki Ríkisútvarpsins. Þrátt fyrir að hafa komið því á framfæri að hljóðnemi lykilraddar í bakröddum væri rafhlöðulaus hefði ekki verið brugðist við. 1.3.2020 23:54
Sólbakaðir eldri borgarar á Selfossi beðnir um að halda sig frá félagsvistinni í bráð Guðfinna Ólafsdóttir, formaður Félags eldri borgara á Selfossi, bendir sínu fólki á að spritta hendur. 26.2.2020 16:22
Mikil óvissa meðal Íslendinga á smithótelinu á Tenerife Afar talmörkuð upplýsingagjöf. Samsetning Íslendingahópsins eru þrenn hjón og eitt barn. 26.2.2020 13:16
Fyrsta skemmtiferðaskipið afboðar komu sína vegna veirunnar Asuka II japanskt skemmtiferðaskip kemur ekki eins og til stóð. 25.2.2020 16:19
Daði og gagnamagnið talin sigurstranglegust Ekki nema 1,9 prósenta stuðull á að Think About Things sigri. 25.2.2020 12:54
Svali segir að uggur sé í Íslendingum á Tenerife Um 1.500 Íslendingar á Tenerife að jafnaði. 25.2.2020 10:52
Hildur Helga var í átta klukkustundir á Bráðamóttökunni Ófremdarástand á Landspítalanum. 25.2.2020 09:26
Fastur með 800 rafmagnshlaupahjól í tollinum Fékk loksins rafhlaupahjólin úr tolli eftir langa og erfiða baráttu við vinnueftirlitið 24.2.2020 13:59