Dæmdir eiga einnig rétt á bótum vegna hlerana Lögmaður segir til skammar að fórnarlömb hlerana þurfi að sækja rétt sinn sérstaklega. 24.2.2020 11:25
Sveitaruddi ýtti ruðningi og snjósköflum yfir vagn Tröllaferða Hörð samkeppni í ferðaþjónustu á Suðurlandi. 20.2.2020 13:00
Hrunverjar fá greiddar bætur vegna hlerana Ellefu einstaklingar sem sæta máttu því að símar þeirra voru hleraðir fá nú greiddar út bætur. 19.2.2020 13:16
Ríkisútvarpið ohf. sýknað í Sjanghæ-málinu Lögmaður Sjaghæ segir að málinu verði að öllum líkindum áfrýjað. 17.2.2020 15:27
Brynhildur Guðjóns er nýr leikhússtjóri Borgarleikhússins Tekur við af Kristínu Eysteinsdóttur sem óskað hefur eftir því að hætta. 14.2.2020 15:28
Fastur á sex stjörnu lúxusskemmtiferðaskipi vegna veirunnar Magnús Gylfason þjálfari með meiru flæktist milli hafna í Asíu og fékk ekki að fara í land. 14.2.2020 15:00
Eitt fullkomnasta sláturskip heims á leið vestur til bjargar Arnarlax horfar fram á mikið tjón vegna laxadauða í sjókvíaeldi sínu. 14.2.2020 14:30
Segir að þó Ísland yrði gert að sænskri hippakommúnu væri það ekkert á móti lokun álvera á Íslandi Formaður Miðflokksins furðar sig á fögnuði umhverfisverndarsinna vegna hugsanlegri lokun álvers í Straumsvík. 13.2.2020 16:36
Landinn á Kanarí skemmti sér konunglega þó engir væru pungarnir né slátrið Íslendingarnir á Kanaríeyjum fjölmenntu á þorrablótið þrátt fyrir það að enginn væri þorramaturinn. 13.2.2020 15:25