Bjarni telur fráleitt að biðja „einhvern prófessor úti í Svíþjóð“ afsökunar Fjármálaráðherra segir stjórn félags prófessora hafa fallið á prófinu. 18.6.2020 12:27
Taka þurfti á hvolpasölu innan embættis ríkislögreglustjóra Sprengjuleitarhundar eru sérlega eftirsóttir. 18.6.2020 10:58
Inga heimtar opinbera rannsókn á komu rúmensku „glæpamannanna“ Formaður Flokks fólksins segir ólíðandi að kórónusýktir glæpamenn valsi hér um eins og ekkert sé. 15.6.2020 16:15
Bjarni hamraði á því að hann vildi konu í ritstjórastöðuna Fjármálaráðherra varðist fimlega á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd. 15.6.2020 13:22
Þorvaldur segir að Ísland þurfi betri og heiðarlegri stjórmálastétt Þorvaldur Gylfason prófessor segir að Ísland þurfi að taka í gegn fjármálakerfi sitt og peningamál. 12.6.2020 15:49
Guðmundur Franklín gersigraði Guðna að mati hlustenda Útvarps Sögu Tæp 65 prósent þátttakenda í netkönnun útvarpsstöðvarinnar telja Guðmund Franklín sigurvegara í sjónvarpskappræðum. 12.6.2020 13:53
Telja Mumma og VG svíkja náttúruna Náttúruverndarsinnar gagnrýna harðlega áform um stóraukið sjókvíaeldi við Íslandsstrendur. 12.6.2020 13:16
Helga Vala sakar Bjarna og Sjálfstæðisflokkinn um „berufsverbot“ Ummæli um Sjálfstæðisflokkinn vógu þungt í afstöðu Bjarna til Þorvaldar. 11.6.2020 14:26
Hannes Hólmsteinn segir Þorvald bitran andstæðing Sjálfstæðisflokksins Hannes Hólmsteinn gefur lítið fyrir baráttu Þorvaldar. 11.6.2020 10:00