Umfjöllun: Brasilía - Ungverjaland 25-28 | Enginn brasilískur greiði Ungverjaland kom sér í frábæra stöðu til að komast í átta liða úrslit á HM 2023 í handbolta karla með sigri á Brasilíu, 25-28. 20.1.2023 18:45
Aron Pálmarsson ekki með íslenska liðinu gegn Svíum Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins, verður ekki með í leiknum gegn Svíþjóð í milliriðli II á HM í kvöld. 20.1.2023 18:32
Stuðningsmenn Arsenal fá Bóndadagsgjöf Arsenal, topplið ensku úrvalsdeildarinnar, hefur staðfest kaupin á belgíska landsliðsmanninum Leandro Trossard frá Brighton. 20.1.2023 15:43
Dani Alves handtekinn fyrir kynferðislega áreitni Dani Alves, sigursælasti fótboltamaður sögunnar, var handtekinn í morgun, sakaður um að hafa áreitt konu kynferðislega á klósetti á skemmtistað í Barcelona. 20.1.2023 13:30
Kominn á slóðir Laxness og Kalmans Danski fótboltamaðurinn Rasmus Christiansen er genginn í raðir Aftureldingar frá Val þar sem hann hefur leikið undanfarin ár. 20.1.2023 11:43
Bareinsku strákarnir hans Arons sigruðu Bandaríkin Aron Kristjánsson stýrði Barein til sigurs á Bandaríkjunum, 27-32, í fyrsta leik liðsins í milliriðli 4 á HM í handbolta karla í dag. 19.1.2023 16:01
Lokar vínrauða og bláa hringnum Enski framherjinn Danny Ings er á leið til West Ham United frá Aston Villa. 19.1.2023 15:00
Handtekinn fyrir að taka sjálfu með Casemiro Stuðningsmaður hljóp inn á Selhurst Park á meðan leik Crystal Palace og Manchester United stóð og tók mynd af sér með Casemiro, miðjumanni United. 19.1.2023 13:31
FCK hafnaði tveggja milljarða tilboði Salzburg í Hákon Danmerkurmeistarar FC Kaupmannahafnar höfnuðu tilboði Red Bull Salzburg í íslenska landsliðsmanninn Hákon Arnar Haraldsson. 19.1.2023 11:42
Segir að dómurinn í máli Söru geti haft svipuð áhrif og Bosman-dómurinn Sif Atladóttir segir að dómurinn í máli Söru Bjarkar Gunnarsdóttur gegn Lyon geti haft svipuð áhrif og Bosman-dómurinn frægi. 19.1.2023 09:01
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti