Mikið áfall fyrir Tottenham Tottenham varð fyrir áfalli um helgina er úrúgvæski miðjumaðurinn Rodrigo Bentancur meiddist illa. 13.2.2023 16:30
Keflvíkingar í fýlu á toppnum Þrátt fyrir að Keflavík sé á toppi Subway-deildar karla í körfubolta finnst sérfræðingum Subway Körfuboltakvölds eins og ekki sé allt með felldu í Bítlabænum. 13.2.2023 16:01
Tékkneskur landsliðsmaður kemur út úr skápnum Jakub Jankto, landsliðsmaður Tékklands í fótbolta, kom út úr skápnum í dag. Hann tilkynnti þetta á Twitter. 13.2.2023 15:31
Vill að „síbrotamaðurinn“ Lee Mason verði rekinn Yfirmaður dómaramála í ensku úrvalsdeildinni, Howard Webb, ætti að reka Lee Mason vegna mistaka hans í VAR-herberginu í leik Arsenal og Brentford í fyrradag. Þetta segir fyrrverandi dómarinn og dómarastjórinn Keith Hackett. 13.2.2023 11:31
Fimmtíu bestu: Íslenski Charles Barkley nema með titla Jóhann Gunnar Einarsson endaði í 6. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í handbolta á þessari öld. 13.2.2023 10:01
„Mikill metnaður til að ná hærra og gera meira“ Halldór Stefán Haraldsson kveðst spenntur fyrir því að taka við karlaliði KA. Honum fannst vera kominn tími á nýja áskorun eftir sjö ár með kvennalið Volda í Noregi. 11.2.2023 10:00
Martínez notar sama uppnefni um Weghorst og Messi gerði Lisandro Martínez kallar Wout Weghorst, samherja sinn hjá Manchester United sama uppnefni og Lionel Messi notaði um hann: bobo. 10.2.2023 16:01
Fengu Evrópumeistara í staðinn fyrir heimsmeistara Magdeburg hefur fengið sænska línumanninn Oscar Bergendahl frá Stuttgart. Samningur hans við þýsku meistarana tekur samstundis gildi. 10.2.2023 14:30
„United virðist vera með stjóra sem veit hvað hann er að gera“ Jamie Carragher, fyrrverandi leikmaður Liverpool, hefur áhyggjur af framförunum sem Manchester United hefur tekið eftir að Erik ten Hag tók við liðinu. 10.2.2023 14:01
Fimmtíu bestu: Heimakletturinn og bakarinn úr Digranesinu Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 8. og 7. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í handbolta á þessari öld. 10.2.2023 10:01