Hinn 41 árs Zlatan gæti snúið aftur í sænska landsliðið Janne Andersson útilokar ekki að velja hinn 41 árs Zlatan Ibrahimovic aftur í sænska landsliðið. 13.3.2023 16:01
Pogba meiddist við að æfa aukaspyrnur Paul Pogba verður ekki með Juventus næstu þrjár vikurnar eftir að hann meiddist þegar hann tók aukaspyrnur á æfingu. 13.3.2023 14:01
Gráti næst þegar hann sá strákinn sinn skora í beinni útsendingu Robbie Savage grét nánast úr gleði þegar hann sá að sonur sinn, Charlie, hefði skorað sitt fyrsta aðalliðsmark. 13.3.2023 12:30
Álftnesingar geta skrifað söguna í Forsetahöllinni í kvöld Álftanes getur brotið blað í sögu félagsins þegar það mætir Skallagrími í lokaleik 25. umferðar 1. deildar karla í körfubolta. 13.3.2023 11:30
BBC og Lineker náð saman og hann snýr aftur á skjáinn Gary Lineker og BBC hafa slíðrað sverðin og hann verður á sínum stað í Match of the Day um næstu helgi. 13.3.2023 10:42
„Ber það með sér að finnast ógeðslega gaman að spila vörn“ Framganga Stivens Tobar Valencia í vörn íslenska handboltalandsliðsins í leiknum gegn Tékklandi var meðal þess sem var til umræðu í Handkastinu. 13.3.2023 10:30
Moyes segir að framherji West Ham sé ekki í nógu góðu formi David Moyes, knattspyrnustjóri West Ham United, segir að ítalski framherjinn Gianluca Scamacca sé ekki í nógu góðu formi til að fá tækifæri með liðinu. 13.3.2023 09:30
„Vildum svara svo svakalega fyrir það sem gerðist úti í Tékklandi“ Það var létt yfir Gísla Þorgeiri Kristjánssyni eftir sigur íslenska karlalandsliðsins í handbolta á Tékklandi, 28-19, í undankeppni EM 2024 í gær. 13.3.2023 09:01
Fyrrverandi leikmaður Liverpool búinn að missa 45 kg Neil Ruddock, fyrrverandi leikmaður Liverpool og fleiri liða, hefur breytt um lífsstíl og misst tæplega fimmtíu kg. 13.3.2023 08:01
Kennir boltanum um lélegar spyrnur De Geas Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að boltinn sem er notaður í Evrópudeildinni geti skýrt hversu illa markverðinum David De Gea gekk að sparka í leiknum gegn Real Betis á fimmtudaginn. 13.3.2023 07:30