Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Chelsea þegar haft samband við Nagelsmann

Julian Nagelsmann, fyrrverandi knattspyrnustjóri Bayern München, þykir líklegastur til að taka við Chelsea. Félagið hefur þegar sett sig í samband við Þjóðverjann.

Birkir aftur heim í Viking

Birkir Bjarnason, leikjahæsti leikmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta frá upphafi, hefur samið við norska úrvalsdeildarliðið Viking út tímabilið.

Emelía lánuð á Selfoss

Selfoss hefur fengið framherjann Emelíu Óskarsdóttur á láni frá Kristianstad út tímabilið.

Fylgist með þessum í Bestu deildinni í sumar

Rúm vika er þar til keppni í Bestu deild karla í fótbolta hefst á ný. En hvaða leikmönnum ætti fólk að fylgjast sérstaklega með í sumar? Vísir fer yfir tíu leikmenn sem fótboltaáhugafólk ætti að hafa auga með.

Sjá meira