Chelsea þegar haft samband við Nagelsmann Julian Nagelsmann, fyrrverandi knattspyrnustjóri Bayern München, þykir líklegastur til að taka við Chelsea. Félagið hefur þegar sett sig í samband við Þjóðverjann. 3.4.2023 08:31
Stuðningsmenn PSG bauluðu á Messi Stuðningsmenn Paris Saint-Germain bauluðu á Lionel Messi fyrir leik Frakklandsmeistaranna gegn Lyon í gær. 3.4.2023 07:31
Rooney biður um boxbardaga þegar hann fær sér í glas Þegar Wayne Rooney er búinn að fá sér í tána heyrir hann stundum í umboðsmanninum Eddie Hearn og biður hann um að setja upp boxbardaga fyrir sig. 31.3.2023 16:16
Leikmanna- og þjálfaraferli Arnars með landsliðinu lauk á sama stað Arnar Þór Viðarsson stýrði íslenska karlalandsliðinu í síðasta sinn þegar það vann Liechtenstein, 0-7, á sunnudaginn. Leikurinn fór fram á sama stað og síðasti landsleikur hans sem leikmanns. 31.3.2023 14:01
Birkir aftur heim í Viking Birkir Bjarnason, leikjahæsti leikmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta frá upphafi, hefur samið við norska úrvalsdeildarliðið Viking út tímabilið. 31.3.2023 13:13
Albert um Stjörnuna: „Of mörg spurningamerki“ Albert Ingason segir erfitt að meta stöðu Stjörnunnar í dag. Liðinu er spáð 6. sæti Bestu deildar karla í spá íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports. 31.3.2023 11:01
Emelía lánuð á Selfoss Selfoss hefur fengið framherjann Emelíu Óskarsdóttur á láni frá Kristianstad út tímabilið. 31.3.2023 10:31
Besta-spáin 2023: Sveiflujöfnun óskast Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Stjörnunni 6. sæti Bestu deildar karla í sumar. 31.3.2023 10:01
Fylgist með þessum í Bestu deildinni í sumar Rúm vika er þar til keppni í Bestu deild karla í fótbolta hefst á ný. En hvaða leikmönnum ætti fólk að fylgjast sérstaklega með í sumar? Vísir fer yfir tíu leikmenn sem fótboltaáhugafólk ætti að hafa auga með. 31.3.2023 09:01
Hákon bestur og efnilegastur í mars Hákon Arnar Haraldsson var valinn bæði besti og leikmaðurinn í dönsku úrvalsdeildinni í mars. 30.3.2023 23:00