Hver á að taka við landsliðinu? Stjórn KSÍ stendur nú frammi fyrir því verkefni að ráða nýjan þjálfara fyrir karlalandsliðið í fótbolta eftir að Arnar Þór Viðarsson var rekinn í dag. En hvaða þjálfarar koma til greina? 30.3.2023 17:00
Arnar Þór rekinn Stjórn KSÍ hefur rekið Arnar Þór Viðarsson úr starfi þjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. 30.3.2023 16:06
Tímabilið hugsanlega búið hjá Stefáni Tímabilinu er mögulega lokið hjá handboltamanninum Stefáni Rafni Sigurmannssyni hjá Haukum. 30.3.2023 12:57
FH dæmt í félagaskiptabann ef félagið borgar Morten Beck ekki Ef FH greiðir Morten Beck Guldsmed ekki það sem hann telur sig eiga inni hjá félaginu innan þrjátíu daga verður það dæmt í félagaskiptabann. FH fékk einnig 150 þúsund króna sekt. 30.3.2023 11:45
Albert um FH: „Held að Heimir sé ekki alveg sannfærður um varnarleikinn“ Albert Ingason telur að þrátt fyrir endurkomu Heimis Guðjónssonar séu væntingar FH fyrir þetta tímabil nokkuð hóflegar. Liðinu er spáð 7. sæti Bestu deildar karla í spá íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports. 30.3.2023 11:00
Besta-spáin 2023: Endurkoma frelsarans í Fjörðinn Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir FH 7. sæti Bestu deildar karla í sumar. 30.3.2023 10:00
Klopp að verða afi Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, verður afi á næstunni. Stjúpsonur hans á von á sínu fyrsta barni. 29.3.2023 17:00
Kvaradona ætlar að framlengja við Napoli Allt bendir til þess að ein af skærustu stjörnum Evrópuboltans í vetur, Georgíumaðurinn Khvicha Kvaratskhelia, framlengi samning sinn við Napoli. 29.3.2023 16:31
Sænskar sættir: „Ákváðum að fyrirgefa hvorum öðrum“ Sættir hafa náðst í deilu þjálfara sænska karlalandsliðsins í fótbolta, Janne Andersson, og Bojan Djordjic. 29.3.2023 16:00
Vonbrigðamenn í Olís: Franska undrabarnið, einn sá dýrasti og sá sem átti að breyta Stjörnunni Í síðasta þætti Handkastsins valdi Theodór Ingi Pálmason þá fimm leikmenn sem hafa valdið mestum vonbrigðum í Olís-deild karla í vetur. Listinn var sem hér segir. 29.3.2023 14:30