Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Skilinn eftir heima eftir frekjukast

Jonjo Shelvey, leikmaður Nottingham Forest, var settur út úr leikmannahópi nýliðanna fyrir leikinn gegn Liverpool eftir að honum var tjáð að hann yrði ekki í byrjunarliðinu.

Besta spá kvenna 2023: Atlaga að titlinum

Stjarnan er aftur komin í fremstu röð eftir stórgott tímabil í fyrra. Ein dáðasta dóttir félagsins er snúin aftur í Garðabæinn og hún ætlar að koma liðinu á toppinn. Gengið á undirbúningstímabilinu lofar góðu.

Besta spáin 2023: Of mikil blóðtaka

Valur stefnir á að verða Íslandsmeistari í sumar og verða þar með fyrsta liðið í fimmtán ár til að vinna titilinn þrisvar sinnum í röð. Stór skörð hafa verið höggvin í Valsliðið frá síðasta tímabili og það hefur misst mikla reynslubolta.

Sjá meira