Vegleg umfjöllun um Subway deild kvenna í vetur: Hallveig nýr sérfræðingur Að vanda verður Stöð 2 Sport með veglega umfjöllun um Subway deild kvenna í vetur. Íslandsmeistari kemur inn í sérfræðingateymið. 19.9.2023 12:00
Sjáðu vítin og mörkin í Kórnum HK og Fram skildu jöfn, 1-1, í Kórnum í úrslitakeppni neðri hluta Bestu deildar karla í gær. Frammarar fengu tvær vítaspyrnur í leiknum. 19.9.2023 11:01
„Staðráðinn í að borga til baka það traust sem þeir hafa sýnt mér“ Haukur Þrastarson naut þess til hins ítrasta að snúa aftur á völlinn eftir tæplega árs fjarveru vegna meiðsla. Hann segir að bataferlið hafi gengið vel en fer sér engu óðslega. 19.9.2023 10:01
Vandræði United aukast enn Ekkert lát virðist vera á erfiðleikum Manchester United. Nú hefur enn einn leikmaðurinn bæst á meiðslalistann. 18.9.2023 17:01
Barnaníðingurinn Bennell látinn Barnaníðingurinn og fyrrverandi fótboltaþjálfarinn Barry Bennell lést í fangelsi, 69 ára að aldri. Banamein hans var krabbamein. 18.9.2023 16:30
Segir að 89 milljóna punda maðurinn þurfi að skilja leikinn betur Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að leikskilningi Mykhailos Mudryk sé ábótavant. 18.9.2023 15:00
Ótrúlegt heppnishögg McIlroys Lukkan var svo sannarlega í liði með Rory McIlroy á BMW PGA Championship í gær. Hann átti ótrúlegt högg á 18. holu Wentworth vallarins. 18.9.2023 12:30
Ein grófasta tækling sem sést hefur Andre Orellana, leikmaður CD Marathón, gat ekki hreyft við miklum mótmælum eftir að hann var rekinn af velli í leik gegn Olimpia í úrvalsdeildinni í Hondúras. 18.9.2023 11:30
Sjáðu mörkin úr langþráðum Blikasigri og góðri heimsókn Akureyringa í Laugardalinn Eftir fimm leiki í röð án sigurs vann Breiðablik Stjörnuna, 2-0, í úrslitakeppni efri hluta Bestu deildar kvenna í gær. 18.9.2023 11:01
Sjáðu jöfnunarmark nýliðans í Árbænum og öll hin úr Bestu deild karla Þóroddur Víkingsson tryggði Fylki stig gegn ÍBV í úrslitakeppni neðri hluta Bestu deildar karla með sínu fyrsta marki í efstu deild. 18.9.2023 10:01