Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Sjáðu vítin og mörkin í Kórnum

HK og Fram skildu jöfn, 1-1, í Kórnum í úrslitakeppni neðri hluta Bestu deildar karla í gær. Frammarar fengu tvær vítaspyrnur í leiknum.

Vandræði United aukast enn

Ekkert lát virðist vera á erfiðleikum Manchester United. Nú hefur enn einn leikmaðurinn bæst á meiðslalistann.

Barnaníðingurinn Bennell látinn

Barnaníðingurinn og fyrrverandi fótboltaþjálfarinn Barry Bennell lést í fangelsi, 69 ára að aldri. Banamein hans var krabbamein.

Ótrúlegt heppnishögg McIlroys

Lukkan var svo sannarlega í liði með Rory McIlroy á BMW PGA Championship í gær. Hann átti ótrúlegt högg á 18. holu Wentworth vallarins.

Ein grófasta tækling sem sést hefur

Andre Orellana, leikmaður CD Marathón, gat ekki hreyft við miklum mótmælum eftir að hann var rekinn af velli í leik gegn Olimpia í úrvalsdeildinni í Hondúras.

Sjá meira