Besta upphitunin: Sigur eða fall hjá Keflvíkingum Fallbaráttan verður í algleymingi á morgun þegar lokaumferð úrslitakeppni neðri hluta Bestu deildar kvenna fer fram. Þrjú lið eru í fallhættu. 15.9.2023 15:45
Ten Hag um Sancho: „Kúltúrinn innan félagsins var ekki góður“ Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að hann hafi þurft að stíga fast til jarðar hjá félaginu og innleiða aga hjá því. 15.9.2023 14:30
Luton hafði samband við sérfræðing BBC sem þeim fannst sýna liðinu vanvirðingu Enska úrvalsdeildarliðið Luton Town setti sig í samband við sérfræðing BBC sem þeim finnst hafa sýnt sér vanvirðingu. 15.9.2023 13:00
Glódís nýr fyrirliði Bayern Glódís Perla Viggósdóttir hefur verið gerð að fyrirliða Þýskalandsmeistara Bayern München. 15.9.2023 12:36
Bale í golftölvuleik Gareth Bale, einn besti fótboltamaður sinnar kynslóðar, virðist ætla að öðlast nýtt líf eftir ferilinn sem kylfingur. 15.9.2023 12:00
Fundu marokkóska drenginn í Real Madrid-treyjunni og ætla að taka hann inn í akademíuna Real Madrid hefur fundið dreng sem missti fjölskyldu sína í jarðskjálftanum mannskæða í Marokkó og tekið hann inn í akademíu félagsins. 15.9.2023 11:31
Valur mætir austurrísku meisturunum Íslandsmeistarar Vals mæta St. Pölten frá Austurríki í 2. umferð Meistaradeildar kvenna í fótbolta. Sigurvegarinn í einvíginu kemst í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. 15.9.2023 11:20
Heimsmeistari til United Irene Guerrero, sem var í heimsmeistaraliði Spánar í fótbolta, er gengin í raðir Manchester United. 14.9.2023 17:01
Sandra leikmaður umferðarinnar í Þýskalandi Sandra Erlingsdóttir, landsliðskona í handbolta, var valin besti leikmaður 1. umferðar þýsku úrvalsdeildarinnar. 14.9.2023 16:30
Mætti fjórum tímum of snemma á æfingu Á meðan fréttir berast af erfiðleikum Jadons Sancho að mæta á æfingar hjá Manchester United á réttum tíma er Anthony Martial hinum enda kvarðans. 14.9.2023 15:46