Messi flytur heim eftir tvö ár og ætlar að ljúka ferlinum þar Argentínski fótboltasnillingurinn Lionel Messi ætlar að snúa aftur til heimalandsins eftir tvö ár og ljúka ferlinum þar. 5.10.2023 17:00
Kærastanum finnst NFL sýna Taylor Swift full mikinn áhuga Travis Kelce, leikmanni Kansas City Chiefs, finnst NFL ganga full langt í umfjöllun sinni um samband þeirra Taylors Swift. 5.10.2023 16:31
Var með Mbappé í vasanum og fékk svo treyjuna hans fyrir soninn Kieran Trippier og félagar hans í Newcastle United unnu frækinn sigur á Paris Saint-Germain, 4-1, í sínum fyrsta Meistaradeildarleik í tuttugu ár. Eftir leikinn rættist líka draumur sonar Trippiers. 5.10.2023 14:30
Finnst erfitt að hlusta á konur fjalla um enska karlalandsliðið Kevin Keegan, fyrrverandi leikmanns og landsliðsþjálfara Englands, finnst erfitt að hlusta á konur fjalla um enska karlalandsliðið í fótbolta í sjónvarpi. 5.10.2023 13:30
HM 2030 verður í þremur heimsálfum Heimsmeistaramót karla í fótbolta 2030 fer fram í samtals sex löndum í þremur heimsálfum. 4.10.2023 15:20
Sjáðu mörkin frá Galakvöldinu á Old Trafford, stuðið í Napoli, endurkomu Braga og öll hin úr Meistaradeildinni Galatasaray jók enn á eymd Manchester United með sínum fyrsta sigri á enskri grundu, Jude Bellingham og félagar í Real Madrid gerðu góða ferð til Napoli og annan leikinn í röð fékk Union Berlin á sig mark í uppbótartíma. 4.10.2023 14:31
Ræddu leikmannakaup Ten Hags: „Hans menn voru lélegastir á vellinum“ Aron Jóhannsson segir að það líti illa út fyrir Erik ten Hag, knattspyrnustjóra Manchester United, hversu slakir leikmennirnir sem hann hefur fengið til félagsins séu. 4.10.2023 14:00
Arsenal-menn voru strandaglópar á flugvelli í fjóra klukkutíma Undirbúningur Arsenal fyrir leikinn gegn Lens í Meistaradeild Evrópu var ekki eins og best verður á kosið. 3.10.2023 17:00
„Að Chelsea hafi eytt milljarði og sé samt hálfu liði frá því að berjast um titilinn er fáránlegt“ Þrátt fyrir að hafa eytt rúmlega milljarði punda í leikmannakaup síðan Todd Boehly og Behdad Eghbali keyptu Chelsea segir Jamie Carragher, sparkspekingur Sky Sports, að liðið sé ekki enn nógu gott. 3.10.2023 16:00
„Þetta högg er ekki einu sinni leyfilegt í UFC“ Thiago Silva segir að höggið sem Carlos Vinícius veitti honum í leik Fulham og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gær sé ekki leyfilegt í UFC. 3.10.2023 15:31