Skaut á Brady: „Það var mikið að þú drullaðir þér á leik“ Leikmaður Las Vegas Aces gat ekki stillt sig um að skjóta á Tom Brady þegar hann mætti á leik liðsins í úrslitum WNBA. 9.10.2023 15:31
Rekinn burt af Emirates fyrir að abbast upp á Nasri Stuðningsmanni Arsenal var vísað út af Emirates leikvanginum á meðan leiknum við Manchester City í gær stóð. Hann abbaðist upp á fyrrverandi leikmanni liðsins. 9.10.2023 15:01
Ósáttir við að landsliðsþjálfarinn hafi líkt Yamal við Messi og Maradona Börsungar eru langt frá því að vera sáttir við þjálfara spænska karlalandsliðsins í fótbolta sem líkti ungstirninu Lamine Yamal við tvo af bestu fótboltamönnum sögunnar. 9.10.2023 14:30
Elsa heimsmeistari þriðja árið í röð og setti tvö heimsmet Elsa Pálsdóttir og Hörður Birkisson urðu heimsmeistarar í sínum flokki á HM öldunga í kraftlyftingum. Mótið er haldið í Ulaanbaatar í Mongólíu. 9.10.2023 14:01
Carragher segir hæpið að Liverpool berjist um titilinn Jamie Carragher, sparkspekingur og fyrrverandi leikmaður Liverpool, er efins um að liðið geti barist um Englandsmeistaratitilinn. Hann segir að Liverpool þurfi að styrkja tvær stöður til þess. 9.10.2023 11:31
HM-hópurinn: Hverjar eru öruggar, á þröskuldinum og hvað með Önnu Úrsúlu? Fimmtíu og fimm dagar eru þar til íslenska kvennalandsliðið í handbolta hefur leik á HM í Danmörku, Svíþjóð og Noregi. Vísir tekur stöðuna á landsliðshópnum. 8.10.2023 10:01
Umfjöllun: FH - Þór/KA 0-0 | Fjör en engin mörk í Krikanum FH og Þór/KA gerðu markalaust jafntefli í lokaumferð Bestu deildar kvenna í fótbolta í dag. Tækifærin til að skora voru svo sannarlega til staðar og Akureyringar fengu fleiri og betri færi í leiknum. En þegar sex mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma var Snædís María Jörundsdóttir hársbreidd frá því að tryggja FH-ingum stigin þrjú þegar hún skaut í stöng. 6.10.2023 18:10
Menningar- og viðskiptaráðherra fór á kostum í Besta þættinum Víkingur og Fylkir áttust við í lokaþætti Besta þáttarins í sumar. Menningar- og viðskiptaráðherra, Lilja Alfreðsdóttir, fór á kostum í þættinum. 6.10.2023 14:00
Arna Sif getur verið valin best annað árið í röð Búið er að greina frá því hvaða leikmenn koma til greina sem þeir bestu og efnilegustu í Bestu deild kvenna í fótbolta. 6.10.2023 13:39
Zlatan skýtur á Sádi-Arabíufarana: „Þín þarf að vera minnst fyrir hæfileikana, ekki það sem þú þénaðir“ Zlatan Ibrahimovic er ekki hrifinn af þeirri þróun að leikmenn flykkist til að spila fótbolta í Sádi-Arabíu og segir peningar séu aðalhvatinn á bak við það. 6.10.2023 13:31