Segir að leikmenn sem geri sér upp höfuðmeiðsli séu að eyðileggja fótboltann Jamie Carragher segir að leikmenn sem gera sér upp höfuðmeiðsli séu eitt helsta mein fótboltans. 23.10.2023 11:30
Embiid við það að gera óhefðbundinn skósamning Joel Embiid, sem var valinn verðmætasti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta á síðasta tímabili, er nálægt því að gera nýjan skósamning. 20.10.2023 16:31
„Havertz hefur ekkert gert og er í vandræðum“ Arsenal gerði mistök með því að kaupa Kai Havertz frá Chelsea í sumar. Þetta segir fyrrverandi leikmaður Skyttanna. 20.10.2023 14:30
Bayern gæti losað Phillips úr City-prísundinni Kalvin Phillips gæti fylgt Harry Kane, félaga sínum í enska landsliðinu, til Þýskalandsmeistara Bayern München. 20.10.2023 12:30
Þrjár Stephensen-kynslóðir áberandi á verðlaunapallinum Guðmundur Stephensen er langþekktasti borðtennisspilari Íslands fyrr og síðar. Hann er samt ekki sá eini í fjölskyldunni sem er liðtækur í íþróttinni. Það kom í ljós um helgina. 20.10.2023 12:01
Vallarstjóri dæmdur í sex vikna bann fyrir rasisma Enska knattspyrnusambandið hefur dæmt vallarstjóra utandeildarliðsins Rochdale í sex vikna bann fyrir kynþáttaníð. 20.10.2023 11:01
FIFA gæti þurft að borga Al-Hilal svimandi háa upphæð vegna meiðsla Neymars Meiðsli brasilíska fótboltamannsins Neymars gætu kostað FIFA 6,5 milljónir punda. 20.10.2023 08:30
Íhuga að vera með leiki í ensku úrvalsdeildinni á aðfangadag Forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar íhuga að vera með leiki á aðfangadag. 20.10.2023 08:00
Hermoso valin í landsliðið í fyrsta sinn frá kossinum óumbeðna Fótboltakonan Jennifer Hermoso hefur verið valin í spænska landsliðið í fyrsta sinn frá rembingskossinum óumbeðna sem Luis Rubiales, fyrrverandi forseti spænska knattspyrnusambandsins, rak henni eftir úrslitaleik HM. 19.10.2023 16:31
Hazard vildi ekki spila einhvers staðar einungis fyrir peningana Eden Hazard lagði skóna á hilluna því hann naut þess ekki lengur að spila og vildi ekki spila einhvers staðar bara fyrir peningana. 19.10.2023 15:31