Erfið fíkn kom fyrrverandi markverði Liverpool næstum í gröfina Chris Kirkland, fyrrverandi markvörður Liverpool, var háður verkjalyfinu Tramadol og fíknin varð honum næstum því að aldurtila. 15.11.2023 13:31
„Held að Snorri komi akkúrat með þá orku sem okkur vantar“ Janus Daði Smárason var ánægður með fyrstu landsleikina undir stjórn Snorra Steins Guðjónssonar og hlakkar til komandi tíma með landsliðinu. 15.11.2023 12:01
Eftirmaður Woodwards hættir hjá United Richard Arnold, framkvæmdastjóri hjá Manchester United, hættir hjá félaginu í árslok. Við starfi hans tekur Patrick Stewart. 15.11.2023 11:04
Sérstakt að verða heimsmeistari í nánast tómri höll Janus Daði Smárason vann sinn fyrsta titil með Magdeburg þegar liðið varð heimsmeistari félagsliða þriðja árið í röð um helgina. Hann nýtur sín vel hjá þýska stórliðinu en hefur varla haft tíma til anda síðan hann kom, enda nóg að gera. 15.11.2023 10:00
Ryder býður stuðningsmönnum KR í bjór á Rauða ljóninu Gregg Ryder, nýráðinn þjálfari KR, ætlar greinilega að vinna stuðningsmenn félagsins strax á sitt band. 14.11.2023 23:00
Simeone segir Morata á pari við Haaland Knattspyrnustjóri Atlético Madrid, Diego Simeone, segir að Álvaro Morata sé jafn góður og Erling Haaland. Tölurnar sýni það. 14.11.2023 16:30
De Zerbi gæti fengið bann fyrir harða gagnrýni á dómara Knattspyrnustjóri Brighton, Roberto De Zerbi, gæti verið á leið í bann vegna ummæla sinna um dómara eftir leikinn gegn Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni. 14.11.2023 16:09
Allt á uppleið hjá Núnez eftir að Suárez talaði við hann Forráðamenn Liverpool báðu úrúgvæska framherjann Luis Suárez um að tala við landa sinn, Darwin, Núnez, þegar hann átti erfitt uppdráttar á fyrsta tímabili sínu í Bítlaborginni. 14.11.2023 15:31
Dwamena lét fjarlægja gangráð ári áður en hann lést Ganverski fótboltamaðurinn Raphael Dwamena, sem lést um helgina eftir að hafa hnigið niður í leik, lét fjarlægja gangráð úr sér fyrir ári. 14.11.2023 15:00
Næstu heimaleikir Grindavíkur í Smáranum Næstu leikir karla- og kvennaliða Grindavíkur í körfubolta fara fram í Smáranum í Kópavogi á laugardaginn og það í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. 14.11.2023 14:28