Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Fór inn í rangan klefa á Old Trafford

Teden Mengi hélt greinilega að hann væri enn leikmaður Manchester United þegar hann mætti með félögum sínum í Luton Town á Old Trafford um helgina.

Bjarni Guð­jón í Val

Fótboltamaðurinn Bjarni Guðjón Brynjólfsson er genginn í raðir Vals. Hann samdi við félagið út tímabilið 2026.

Sjá meira