Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Önnur sigurkarfa Gordons í úr­slita­keppninni

Aaron Gordon hefur heldur betur reynst Denver Nuggets mikilvægur í úrslitakeppninni í NBA. Í nótt skoraði hann sigurkörfu Denver gegn Oklahoma City Thunder. Þetta var önnur sigurkarfa hans í úrslitakeppninni.

Sjá meira