Hefur aldrei séð lið verjast eins og United Jamie Carragher hefur séð ýmislegt á löngum ferli í fótboltanum en hann hefur aldrei séð lið verjast eins og Manchester United. 27.2.2024 15:30
Dagur Dan með Messi í liði vikunnar Það kemur kannski fáum á óvart að Lionel Messi sé í liði vikunnar í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Íslendingar eiga einnig fulltrúa í liðinu. 27.2.2024 14:30
Umfjöllun: Ísland - Serbía 2-1 | Endurkoma og Íslendingar áfram í A-deild Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta leikur áfram í A-deild Þjóðadeildarinnar. Þetta var ljóst eftir 2-1 sigur á Serbíu á Kópavogsvelli í dag. Fyrri leikur liðanna í Serbíu endaði 1-1. 27.2.2024 13:30
Afi eins af krökkunum hans Klopps söng og dansaði í Eurovision Jayden Danns, einn af krökkunum hans Jürgens Klopp sem spiluðu úrslitaleik enska deildabikarsins, á ansi athyglisverðan afa. 27.2.2024 13:01
Stuðningsmenn Real Madrid fá fleiri góðar fréttir Real Madrid hefur náð munnlegu samkomulagi við Alphonso Davies, leikmann Bayern München. 26.2.2024 17:30
Fyrsti útlendingurinn sem þjálfar sænska landsliðið Jon Dahl Tomasson hefur verið ráðinn þjálfari sænska karlalandsliðsins í fótbolta. Hann tekur við starfinu af Janne Andersson sem hætti fyrir tæpum hundrað dögum. 26.2.2024 16:45
Lögmálsliðar agndofa yfir rödd Zions: „Ég myndi alltaf vilja hafa svona mann á X-inu“ Í Lögmáli leiksins í kvöld verður meðal annars farið yfir slagsmálin í leik New Orleans Pelicans og Miami Heat og rödd ofurstjörnunnar Zions Williamson. 26.2.2024 15:30
Raya þjálfar hund af bannaðri tegund til að verjast innbrotsþjófum David Raya, markvörður Arsenal, ætlar að vera tilbúinn ef óprúttnir aðilar reyna að brjótast inn hjá honum. 26.2.2024 14:46
Fyrrverandi útkastari vann sitt fyrsta PGA-mót Bandaríkjamaðurinn Jake Knapp vann sitt fyrsta mót á PGA-mótaröðinni um helgina. Ekki eru nema þrjú ár síðan hann réði sig sem dyravörð á skemmtistað. 26.2.2024 14:01
Everton fær fjögur stig til baka Búið er að fækka stigunum sem voru dregin af Everton fyrir að brjóta fjármálareglur ensku úrvalsdeildarinnar úr tíu í sex. 26.2.2024 13:33