Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Flest gengur Los Angeles Lakers í hag eftir að Luka Doncic gekk í raðir liðsins. Í nótt vann Lakers áttunda sigurinn í röð þegar New York Knicks kom í heimsókn. Lokatölur 113-109, Lakers í vil. 7.3.2025 14:47
Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Íslenski landsliðsmaðurinn Orri Freyr Þorkelsson skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeild Evrópu í handbolta. 7.3.2025 12:32
Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Ekkert verður af því að bandaríski körfuboltamaðurinn Tony Wroten, sem spilaði 145 leiki í NBA-deildinni á sínum tíma, leiki með Selfossi í 1. deildinni á þessu tímabili. Útlendingastofnun synjaði umsókn hans um dvalarleyfi. 7.3.2025 12:08
Tæpur einn og hálfur milljarður í boði fyrir upplýsingar um Ólympíufara Bandaríska alríkislögreglan, FBI, bætti á þriðjudaginn hinum 43 ára Kanadamanni, Ryan Wedding, á listann yfir tíu eftirlýstustu glæpamennina. Wedding keppti á Vetrarólympíuleikunum 2002 en fetaði síðan glæpabrautina. 7.3.2025 11:31
Ólympíumeistari í taekwondo ætlar að verða heimsmeistari í boxi Jade Jones, tvöfaldur Ólympíumeistari í taekwondo, hefur ákveðið að venda kvæði sínu í kross og er byrjuð að æfa hnefaleika. 7.3.2025 11:02
Tveir níu pílna leikir á sama kvöldinu Svokallaðir níu pílna leikir sjást ekki oft en að tveir slíkir komi á sama kvöldinu er afar sjaldgæft. En það gerðist á fimmta keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar í pílu í gær. 7.3.2025 10:32
Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Handboltamaðurinn Jóhannes Berg Andrason gengur í raðir Team Tvis Holstebro í Danmörku frá FH í sumar. 7.3.2025 09:25
Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Cleveland Cavaliers er búið að tryggja sér sæti í úrslitakeppni NBA í körfubolta, fyrst allra liða, þrátt fyrir að tuttugu leikir séu eftir af deildarkeppninni. 6.3.2025 16:45
Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Tiger Woods er óviss hvort hann keppir á Players meistaramótinu sem hefst í næstu viku. Hann er enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar. 6.3.2025 16:03
Níu mörk þegar KR vann ÍBV Ekki vantaði mörkin þegar KR sigraði ÍBV í riðli 4 í Lengjubikar karla í fótbolta í dag. Lokatölur 6-3, KR-ingum í vil. 6.3.2025 16:00
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent