Baðst afsökunar á að hafa gert grín að nefi mótherja Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. nóvember 2025 10:00 Mohammed Al-Hakim gaf Victor Edvardsen gult spjald fyrir að gera grín að nefstærð Angelos Stiller í leik Go Ahead Eagles og Stuttgart á fimmtudaginn. getty/Wart Brinkerhof Victor Edvardsen, leikmaður Go Ahead Eagles, hefur beðist afsökunar á að hafa gert grín að nefi Angelos Stiller, leikmanns Stuttgart, í leik liðanna í Evrópudeildinni. Stuttgart vann leikinn í Deventer í Hollandi, 0-4. Edvardsen kom inn á sem varamaður á 71. mínútu og þremur mínútum seinna fékk hann gult spjald fyrir að gera grín að nefstærð Stillers. Go Ahead Eagles sektaði Edvardsen um fimm hundruð evrur og leikmaðurinn hefur nú beðist afsökunar. „Ég vil biðjast afsökunar á framkomu minni í gær [í fyrradag]. Orð féllu sem eiga ekki heima á fótboltavelli. Eftir leikinn fór ég inn í búningsklefa Stuttgart og baðst afsökunar. Ég er fyrirmynd og hegðaði mér ekki í samræmi við það,“ sagði Edvardsen. Leikurinn hefur dregið frekari dilk á eftir sér en Go Ahead Eagles fordæmdi framkomu stuðningsmanna Stuttgart fyrir og eftir leikinn og meðan á honum stóð. „Framkoma þýsku stuðningsmannanna var óásættanleg og á ekki heima á fótboltavelli. Fyrir vikið þurfti öryggisgæslan að grípa inn í,“ sagði í yfirlýsingu frá hollenska félaginu. Stuttgart kvartaði aftur á móti til Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, yfir meðferð hollensku lögreglunnar á stuðningsmönnum liðsins. Stuttgart er í 12. sæti Evrópudeildarinnar en Go Ahead Eagles í 27. sætinu. Evrópudeild UEFA Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Sjá meira
Stuttgart vann leikinn í Deventer í Hollandi, 0-4. Edvardsen kom inn á sem varamaður á 71. mínútu og þremur mínútum seinna fékk hann gult spjald fyrir að gera grín að nefstærð Stillers. Go Ahead Eagles sektaði Edvardsen um fimm hundruð evrur og leikmaðurinn hefur nú beðist afsökunar. „Ég vil biðjast afsökunar á framkomu minni í gær [í fyrradag]. Orð féllu sem eiga ekki heima á fótboltavelli. Eftir leikinn fór ég inn í búningsklefa Stuttgart og baðst afsökunar. Ég er fyrirmynd og hegðaði mér ekki í samræmi við það,“ sagði Edvardsen. Leikurinn hefur dregið frekari dilk á eftir sér en Go Ahead Eagles fordæmdi framkomu stuðningsmanna Stuttgart fyrir og eftir leikinn og meðan á honum stóð. „Framkoma þýsku stuðningsmannanna var óásættanleg og á ekki heima á fótboltavelli. Fyrir vikið þurfti öryggisgæslan að grípa inn í,“ sagði í yfirlýsingu frá hollenska félaginu. Stuttgart kvartaði aftur á móti til Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, yfir meðferð hollensku lögreglunnar á stuðningsmönnum liðsins. Stuttgart er í 12. sæti Evrópudeildarinnar en Go Ahead Eagles í 27. sætinu.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Sjá meira