Twitter um oddaleikinn: Finnur Freyr, dómgæslan og ósvikin Valsgleði Fólk lét gamminn geysa á Twitter á meðan oddaleik Vals og Grindavíkur um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla stóð. 29.5.2024 21:52
Erfitt kvöld hjá okkar mönnum Kvöldið var ekki gjöfult fyrir Íslendingana sem spiluðu í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 29.5.2024 20:21
Strákarnir hans Guðmundar knúðu fram oddaleik Fredercia, sem Guðmundur Guðmundsson þjálfar, vann Álaborg, 31-30, í öðrum leik liðanna um danska meistaratitilinn í kvöld. Liðin mætast í oddaleik á laugardaginn. 29.5.2024 20:09
Valgeir Lunddal skoraði í tapi Häcken Mark Valgeirs Lunddals Friðrikssonar dugði skammt fyrir Häcken þegar liðið tapaði fyrir Mjällby, 2-1, í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 29.5.2024 19:19
Í beinni: Olympiakos - Fiorentina | Úrslitaleikur í Aþenu Olympiakos og Fiorentina keppa um Sambandsdeildartitilinn í fótbolta í Aþenu í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. 29.5.2024 18:30
Sigvaldi og Bjarki Már meistarar Kolstad og Veszprém, lið landsliðshornamannanna Sigvalda Guðjónssonar og Bjarka Más Elíssonar, urðu í dag landsmeistarar. 29.5.2024 18:25
Aron Einar beygði af í kveðjumyndbandi frá Al Arabi Aron Einar Gunnarsson er á förum frá Al Arabi í Katar. Félagið greindi frá þessu í dag. 29.5.2024 17:50
Strákarnir okkar með Slóveníu, Kúbu og Grænhöfðaeyjum í riðli á HM Ísland verður í riðli með Slóveníu, Kúbu og Grænhöfðaeyjum á HM í handbolta karla á næsta ári. 29.5.2024 17:15
Fjögur félög græddu langmest á félagaskiptum Einu sinni sem oftar trónir Breiðablik á toppi listans yfir hagnað íslenskra fótboltafélaga af félagaskipta. 28.5.2024 16:35
Njósnarar Liverpool áttu að fylgjast með Koopmeiners en hrifust að öðrum Liverpool er byrjað að undirbúa hvað liðið ætlar að gera á félagaskiptamarkaðnum í sumar og horfir meðal annars til Evrópudeildarmeistara Atalanta. 28.5.2024 16:31