Gordon datt af hjóli og fékk stærðarinnar skurð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. júní 2024 15:00 Anthony Gordon mætti með skurð á hökunni á æfingu enska landsliðsins í dag. getty/Adam Davy Það er ekki hættulaust að hjóla eins og Anthony Gordon, leikmaður enska landsliðsins, fékk að kynnast. Gordon mætti á æfingu enska liðsins í dag með sár á hökunni. Hann fékk það þegar hann datt af hjóli þegar hann gerði sér ferð um æfingasvæðið í Blankenhain í Þýskalandi þar sem enska liðið dvelur. Gordon er ekki fyrsti leikmaðurinn á EM sem lendir í hjólaóhappi. Tékkinn Michal Sadilek missti til að mynda af mótinu eftir að hann datt af hjóli og fékk stóran skurð á löppina. Gordon kom inn á sem varamaður á 89. mínútu þegar England gerði markalaust jafntefli við Slóveníu í lokaleik sínum í C-riðli. Englendingar unnu riðilinn og mæta Slóvökum í sextán liða úrslitunum á sunnudaginn. Hinn 23 ára Gordon leikur með Newcastle United. Hann hefur spilað fjóra A-landsleiki, alla á þessu ári. Á síðasta tímabili skoraði Gordon ellefu mörk í 35 leikjum fyrir Newcastle í ensku úrvalsdeildinni. EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Foden yfirgefur herbúðir enska landsliðsins Phil Foden hefur yfirgefið herbúðir enska landsliðsins, sem þessa dagana tekur þátt á Evrópumótinu í Þýskalandi, vegna persónulegra ástæðna. BBC hefur greint frá því að Foden hafi haldið til Englands til að verða viðstaddur fæðingu þriðja barns síns og unnustu sinnar Rebeccu Cooke. 26. júní 2024 14:46 Pirraðir stuðningsmenn Englands köstuðu glösum í Southgate Stuðningsmenn enska fótboltalandsliðsins létu óánægju sína í ljós eftir markalausa jafnteflið við Slóveníu á Evrópumótinu í Þýskalandi í gær. 26. júní 2024 11:30 Þjóðverjar hæðast að Englendingum: „Þessi ljón eru kettlingar“ Það eru ekki bara enskir fjölmiðlar sem láta fótboltalandsliðið sitt fá það óþvegið heldur einnig kollegar þeirra í Evrópu. 26. júní 2024 08:01 „Höfum stigið upp þegar við erum komnir í útsláttarkeppnina“ Harry Kane, framherji enska landsliðsins í knattspyrnu, virðist ekki hafa miklar áhyggjur af frammistöðu liðsins á EM til þessa. 25. júní 2024 21:46 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Sjá meira
Gordon mætti á æfingu enska liðsins í dag með sár á hökunni. Hann fékk það þegar hann datt af hjóli þegar hann gerði sér ferð um æfingasvæðið í Blankenhain í Þýskalandi þar sem enska liðið dvelur. Gordon er ekki fyrsti leikmaðurinn á EM sem lendir í hjólaóhappi. Tékkinn Michal Sadilek missti til að mynda af mótinu eftir að hann datt af hjóli og fékk stóran skurð á löppina. Gordon kom inn á sem varamaður á 89. mínútu þegar England gerði markalaust jafntefli við Slóveníu í lokaleik sínum í C-riðli. Englendingar unnu riðilinn og mæta Slóvökum í sextán liða úrslitunum á sunnudaginn. Hinn 23 ára Gordon leikur með Newcastle United. Hann hefur spilað fjóra A-landsleiki, alla á þessu ári. Á síðasta tímabili skoraði Gordon ellefu mörk í 35 leikjum fyrir Newcastle í ensku úrvalsdeildinni.
EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Foden yfirgefur herbúðir enska landsliðsins Phil Foden hefur yfirgefið herbúðir enska landsliðsins, sem þessa dagana tekur þátt á Evrópumótinu í Þýskalandi, vegna persónulegra ástæðna. BBC hefur greint frá því að Foden hafi haldið til Englands til að verða viðstaddur fæðingu þriðja barns síns og unnustu sinnar Rebeccu Cooke. 26. júní 2024 14:46 Pirraðir stuðningsmenn Englands köstuðu glösum í Southgate Stuðningsmenn enska fótboltalandsliðsins létu óánægju sína í ljós eftir markalausa jafnteflið við Slóveníu á Evrópumótinu í Þýskalandi í gær. 26. júní 2024 11:30 Þjóðverjar hæðast að Englendingum: „Þessi ljón eru kettlingar“ Það eru ekki bara enskir fjölmiðlar sem láta fótboltalandsliðið sitt fá það óþvegið heldur einnig kollegar þeirra í Evrópu. 26. júní 2024 08:01 „Höfum stigið upp þegar við erum komnir í útsláttarkeppnina“ Harry Kane, framherji enska landsliðsins í knattspyrnu, virðist ekki hafa miklar áhyggjur af frammistöðu liðsins á EM til þessa. 25. júní 2024 21:46 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Sjá meira
Foden yfirgefur herbúðir enska landsliðsins Phil Foden hefur yfirgefið herbúðir enska landsliðsins, sem þessa dagana tekur þátt á Evrópumótinu í Þýskalandi, vegna persónulegra ástæðna. BBC hefur greint frá því að Foden hafi haldið til Englands til að verða viðstaddur fæðingu þriðja barns síns og unnustu sinnar Rebeccu Cooke. 26. júní 2024 14:46
Pirraðir stuðningsmenn Englands köstuðu glösum í Southgate Stuðningsmenn enska fótboltalandsliðsins létu óánægju sína í ljós eftir markalausa jafnteflið við Slóveníu á Evrópumótinu í Þýskalandi í gær. 26. júní 2024 11:30
Þjóðverjar hæðast að Englendingum: „Þessi ljón eru kettlingar“ Það eru ekki bara enskir fjölmiðlar sem láta fótboltalandsliðið sitt fá það óþvegið heldur einnig kollegar þeirra í Evrópu. 26. júní 2024 08:01
„Höfum stigið upp þegar við erum komnir í útsláttarkeppnina“ Harry Kane, framherji enska landsliðsins í knattspyrnu, virðist ekki hafa miklar áhyggjur af frammistöðu liðsins á EM til þessa. 25. júní 2024 21:46