Tinna Sigurrós í Stjörnuna Handboltakonan Tinna Sigurrós Traustadóttir er gengin í raðir Stjörnunnar frá Selfossi. 28.5.2024 16:01
Tyson svimaði og var óglatt og þurfti læknisaðstoð í miðju flugi Mike Tyson þurfti á læknisaðstoð að halda í flugi frá Miami til Los Angeles á sunnudaginn. Hann undirbýr sig nú af kappi fyrir bardaga við samfélagsmiðlastjörnuna Jake Paul. 28.5.2024 15:30
Tjörvi til Bergischer Tjörvi Týr Gíslason hefur skrifað undir eins árs samning við þýska úrvalsdeildarliðið Bergischer. Hann hefur leikið með Val allan sinn feril. 28.5.2024 14:59
Edu getur ekki sagt það sem hann langar að segja um City Íþróttastjóri Arsenal, Edu, segist þurfa að bíta í tunguna á sér þegar hann ræðir um Englandsmeistaratitilinn sem Manchester City vann um þarsíðustu helgi. 28.5.2024 14:30
Ten Hag skýtur á Slot: „Fólk hefur látið of mikið með Feyenoord“ Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, skaut aðeins á Arne Slot, verðandi stjóra Liverpool, og sagði að árangur hans með Feyenoord væri kannski ekki svo merkilegur. 28.5.2024 14:01
„Sjáum mikið á eftir Pavel“ Forráðamenn Tindastóls segja mikla eftirsjá af Pavel Ermolinskij sem er hættur sem þjálfari karlaliðs félagsins í körfubolta. 28.5.2024 13:04
Pavel hættur hjá Tindastóli Pavel Ermolinskij hefur látið af störfum sem þjálfari karlaliðs Tindastóls í körfubolta. 28.5.2024 12:20
Utan vallar: Þegar góðu gæjarnir koma fyrstir í mark Stundum er sagt að góðu gaurarnir komi síðastir í mark. Það á þó ekki alltaf við eins og sannaðist þegar Valur vann EHF-bikarinn á laugardaginn. 28.5.2024 11:00
Guðlaug Edda komin með Ólympíusæti Þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir hefur fengið boð um að taka þátt á Ólympíuleikunum í París í sumar. 27.5.2024 16:47
Lögmál leiksins: Hörður valdi verstu liðin sem hafa komist í úrslit NBA Aðdáendur NBA koma aldrei að tómum kofanum hjá strákunum í Lögmáli leiksins. Í þætti kvöldsins verður fjallað um verstu lið sem hafa komist í úrslit NBA. 27.5.2024 16:31