Fannst aðstoðarmaðurinn vinna gegn sér: „Tilfinning á móti tilfinningu“ Óskar Hrafn Þorvaldsson hefur tjáð sig í fyrsta sinn um ástæðu þess að hann hætti sem þjálfari Haugesund í Noregi. Honum fannst aðstoðarmaður sinn hjá liðinu vinna gegn sér. 30.5.2024 21:01
„Förum ekki að vorkenna okkur“ Stjarnan fékk vænan skell á Hlíðarenda í dag er liðið mætti Val. Leiknum lauk með 5-1 sigri Valsara. Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, var eins og við var að búast ósáttur við frammistöðu sinna mann í dag. 30.5.2024 20:52
„Gott að fá sjálfstraust“ Haukur Páll Sigurðsson, aðstoðarþjálfari Vals, var sáttur eftir góðan 5-1 sigur á Stjörnunni í Bestu deild karla. Hann viðurkenndi að tilfinningin væri góð í samtali við Vísi eftir leik. 30.5.2024 20:37
Magdeburg meistari eftir stórsigur í Mannheim Íslendingaliðið Magdeburg varð í kvöld þýskur meistari í handbolta karla eftir sigur á Rhein-Neckar Löwen, 21-34, á útivelli. Þetta er í annað sinn á þremur árum sem Magdeburg vinnur titilinn. 30.5.2024 20:11
Guðjón Valur kom Gummersbach í Evrópukeppni Íslendingaliðið Gummersbach tryggði sér Evrópukeppni á næsta tímabili með sigri á Flensburg, 28-34, í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. 30.5.2024 18:40
Óðinn og félagar náðu ekki að tryggja sér titilinn Kadetten Schaffhausen, sem Óðinn Þór Ríkharðsson leikur, mistókst að tryggja sér svissneska meistaratitilinn í handbolta í dag. 30.5.2024 18:07
Myndasyrpa frá oddaleiknum og fögnuði Valsmanna Valur varð í gær Íslandsmeistari í körfubolta karla eftir sigur á Grindavík, 80-73, í oddaleik í troðfullri N1-höll þeirra Valsmanna. 30.5.2024 07:01
Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu deildinni og Magdeburg getur tryggt sér titilinn Sýnt verður beint frá tveimur stórleikjum í Bestu deild karla í kvöld auk annarra íþróttaviðburða á sportrásum Stöðvar 2. 30.5.2024 06:01
Fyrsti Evróputitil grísks félagsliðs Olympiacos vann Fiorentina á dramatískan hátt, 1-0, í úrslitaleik Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Leikurinn fór fram í Aþenu. 29.5.2024 22:27
Twitter um langþráðan FH-titil: „Það sem ég elska þetta“ Stuðningsmenn FH réðu sér vart fyrir kæti eftir að liðið varð Íslandsmeistari í handbolta karla í kvöld. 29.5.2024 22:12