Reyndi að komast á Ólympíuleikana en greindist svo með þrjú óskurðtæk æxli í heila Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. júní 2024 09:01 Hörð barátta bíður Archies Goodburn. getty/Morgan Harlow Skoski sundgarpurinn Archie Goodburn greindist með þrjú stór óskurðtæk æxli í heila, skömmu eftir að hann freistaði þess að tryggja sér þátttökurétt á Ólympíuleikunum í París. Goodburn missti naumlega af Ólympíusæti en hann fékk hins vegar enn verri fréttir eftir að hafa gengist undir skoðun eftir úrtökumótið. Það fundust nefnilega þrjú stór æxli í heila hans og þau eru óskurðtæk. Goodburns bíður því lyfja- og geislameðferð til að reyna að ráða niðurlögum krabbameinsins sem ku vera mjög sjaldgæft. Goodburn segist hafa byrjað að líða skringilega í lok síðasta árs, sérstaklega eftir stífar æfingar. Hann glataði styrk, var dofinn í vinstri helmingi líkamans, varð mjög óttasleginn, óglatt og fann sterklega fyrir deja vu. Eftir úrtökumótið fyrir Ólympíuleikana gekkst Goodburn undir skoðun þar sem ótti hans var staðfestur. En þrátt fyrir að hafa fengið þessar erfiðu fréttir er Goodburn bjartsýnn. „Það góða er að lyfja- og geislameðferðir virka betur á svona heilaæxli frekar en önnur. Ég er ungur og hraustur og er með besta mögulega stuðningsmet vina sem til er, bestu fjölskyldu sem ég gæti óskað mér og frábæra kærustu mér við hlið. Ég er staðráðinn í að tækla þetta af öllu afli, vera bjartsýnn og halda áfram að vera Arcie,“ skrifaði Goodburn á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Archie Goodburn 🚀🧑🏽🚀 (@archie_goodburn) Goodburn, sem er 23 ára, keppti fyrir hönd Skotlands á Samveldisleikunum fyrir tveimur árum og vann brons í fimmtíu metra bringusundi á HM ungmenna 2019. Sund Ólympíuleikar 2024 í París Krabbamein Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Körfubolti Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn FH-ingurinn mættur til Hoffenheim Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Hádramatík í lokaumferð NFL og ljóst hvaða lið mætast Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Dagskráin: Körfuboltakvöld Extra fer yfir fyrstu leiki ársins Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ Rosenior er mættur til London Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Inter tók toppsætið aftur af nágrönnum sínum Loksins kamerúnskur sigur á móti Suður-Afríku Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur „Ekkert betra að gera en að slá menn í andlitið og fá borgað fyrir það“ „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Sjá meira
Goodburn missti naumlega af Ólympíusæti en hann fékk hins vegar enn verri fréttir eftir að hafa gengist undir skoðun eftir úrtökumótið. Það fundust nefnilega þrjú stór æxli í heila hans og þau eru óskurðtæk. Goodburns bíður því lyfja- og geislameðferð til að reyna að ráða niðurlögum krabbameinsins sem ku vera mjög sjaldgæft. Goodburn segist hafa byrjað að líða skringilega í lok síðasta árs, sérstaklega eftir stífar æfingar. Hann glataði styrk, var dofinn í vinstri helmingi líkamans, varð mjög óttasleginn, óglatt og fann sterklega fyrir deja vu. Eftir úrtökumótið fyrir Ólympíuleikana gekkst Goodburn undir skoðun þar sem ótti hans var staðfestur. En þrátt fyrir að hafa fengið þessar erfiðu fréttir er Goodburn bjartsýnn. „Það góða er að lyfja- og geislameðferðir virka betur á svona heilaæxli frekar en önnur. Ég er ungur og hraustur og er með besta mögulega stuðningsmet vina sem til er, bestu fjölskyldu sem ég gæti óskað mér og frábæra kærustu mér við hlið. Ég er staðráðinn í að tækla þetta af öllu afli, vera bjartsýnn og halda áfram að vera Arcie,“ skrifaði Goodburn á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Archie Goodburn 🚀🧑🏽🚀 (@archie_goodburn) Goodburn, sem er 23 ára, keppti fyrir hönd Skotlands á Samveldisleikunum fyrir tveimur árum og vann brons í fimmtíu metra bringusundi á HM ungmenna 2019.
Sund Ólympíuleikar 2024 í París Krabbamein Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Körfubolti Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn FH-ingurinn mættur til Hoffenheim Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Hádramatík í lokaumferð NFL og ljóst hvaða lið mætast Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Dagskráin: Körfuboltakvöld Extra fer yfir fyrstu leiki ársins Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ Rosenior er mættur til London Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Inter tók toppsætið aftur af nágrönnum sínum Loksins kamerúnskur sigur á móti Suður-Afríku Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur „Ekkert betra að gera en að slá menn í andlitið og fá borgað fyrir það“ „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Sjá meira