Ritstjóri

Hörður Ægisson

Hörður er ritstjóri viðskiptamiðilsins Innherja á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hagfræðideild Háskóla Íslands og Deloitte í samstarf

Hagfræðideild Háskóla Íslands og ráðgjafa- og endurskoðunarfyrirtækið Deloitte hafa gert með sér samstarfssamning sem felur í sér að starfsmenn Deloitte munu kenna í náminu, taka við starfsnemum og styðja við lokaverkefni nemenda.

Kaupþing ræður Kviku sem ráðgjafa við sölu á Arion banka

Kaupþing hefur gengið frá ráðningu á Kviku banka sem fjármálaráðgjafa í tengslum við sölu á eignarhlut sínum í Arion banka en eignarhaldsfélagið áformar að losa um stóran hluta sinn í bankanum í gegnum almennt hlutafjárútboð og skráningu.

Allt fyrir alla

Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og Framsóknar tekur við þegar efnahagsstaða Íslands hefur sjaldan verið betri í lýðveldissögunni

Brynjar Þór til Stapa lífeyrissjóðs

Brynjar Þór Hreinsson, sem hefur verið forstöðumaður sérhæfðra fjárfestinga hjá Íslenskum verðbréfum (ÍV), hefur ráðið sig til Stapa lífeyrissjóðs, samkvæmt upplýsingum Markaðarins.

Fjármagnstekjuskattur verður hækkaður í 22 prósent

Samkvæmt stjórnarsáttmálanum verður fjármagnstekjuskattur á einstaklinga hækkaður úr 20 í 22 prósent. Á móti verður heimilað að draga fjármagnskostnað frá skattstofni. Fyrstu tillögur VG lutu að því að hækka skattinn í 30 prósent.

Sjá meira