Hagfræðideild Háskóla Íslands og Deloitte í samstarf Hagfræðideild Háskóla Íslands og ráðgjafa- og endurskoðunarfyrirtækið Deloitte hafa gert með sér samstarfssamning sem felur í sér að starfsmenn Deloitte munu kenna í náminu, taka við starfsnemum og styðja við lokaverkefni nemenda. 6.12.2017 09:00
Guðjón Rúnarsson til Atlantik Legal Services Guðjón Rúnarsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja (SFF), hefur tekið til starfa hjá lögmannsstofunni Atlantik Legal Services. 6.12.2017 08:45
Björgólfur hluthafi verktakafyrirtækis sem reisir hugmyndahús í Vatnsmýrinni Framkvæmdafélagið Arnarhvoll ehf., sem er nýtt verktakafyrirtæki og er meðal annars í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar fjárfestis, hefur undirritað samning um byggingu Grósku, nýs hugmyndahúss á sviði Vísindagarða Háskóla Íslands í Vatnsmýrinni. 6.12.2017 08:15
Einn stærsti hluthafi HB Granda kaupir í Kviku banka Eiríkur Vignisson, framkvæmdastjóri Vignis G. Jónssonar, dótturfélags HB Granda, hefur eignast tæplega 1,4 prósenta hlut í Kviku banka. 6.12.2017 08:00
Kaupþing ræður Kviku sem ráðgjafa við sölu á Arion banka Kaupþing hefur gengið frá ráðningu á Kviku banka sem fjármálaráðgjafa í tengslum við sölu á eignarhlut sínum í Arion banka en eignarhaldsfélagið áformar að losa um stóran hluta sinn í bankanum í gegnum almennt hlutafjárútboð og skráningu. 4.12.2017 15:43
Steinunn kjörin í stjórn Arion banka í stað Guðrúnar Johnsen Steinunn Kristín Þórðardóttir, sem hefur verið framkvæmdastjóri hjá Beringer Finance frá 2015, hefur verið kjörin nýr stjórnarmaður í Arion banka. 1.12.2017 10:44
Allt fyrir alla Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og Framsóknar tekur við þegar efnahagsstaða Íslands hefur sjaldan verið betri í lýðveldissögunni 1.12.2017 07:00
Brynjar Þór til Stapa lífeyrissjóðs Brynjar Þór Hreinsson, sem hefur verið forstöðumaður sérhæfðra fjárfestinga hjá Íslenskum verðbréfum (ÍV), hefur ráðið sig til Stapa lífeyrissjóðs, samkvæmt upplýsingum Markaðarins. 29.11.2017 09:00
Bankarnir þurfa að skila 170 milljörðum í hreinar tekjur á ári Samanlagður rekstrarkostnaður og eðlileg arðsemiskrafa eigin fjár í fjármálakerfinu nemur um sjö prósentum af landsframleiðslu. Fyrrverandi forstjóri Kviku segir kerfið "of dýrt, offjármagnað og of einsleitt“. 29.11.2017 07:30
Fjármagnstekjuskattur verður hækkaður í 22 prósent Samkvæmt stjórnarsáttmálanum verður fjármagnstekjuskattur á einstaklinga hækkaður úr 20 í 22 prósent. Á móti verður heimilað að draga fjármagnskostnað frá skattstofni. Fyrstu tillögur VG lutu að því að hækka skattinn í 30 prósent. 29.11.2017 06:30