Fréttamaður

Hólmfríður Gísladóttir

Hólmfríður er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Sótt að meirihlutanum í Reykjavík vegna íbúðaskorts

„Það verður erfitt fyrir meirihlutann að sækja sér umboð í næstu kosningum ef þessi tillaga nú verður felld,“ segir Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, um tillögu Sjálfstæðismanna í Reykjavík sem vilja flýtimeðferð á byggingu 3.000 íbúða í borginni.

Víða skúrir í dag og él norðantil í kvöld

Veðurstofa spáir vestan 8 til 15 m/s en lægir í dag. Víða smá skúrum og hita á bilinu 3 til 9 stig. Éljum norðantil í kvöld og þá gengur í norðaustan 10 til 15 norðvestanlands, kólnandi veður.

Börn á íþróttaæfingu áreitt tvo daga í röð

Um klukkan 17.30 í gær barst lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynning um að maður væri að áreita krakka sem voru á íþróttaæfingu. Var hann farinn þegar lögreglu bar að en sams konar tilkynning barst einnig í fyrradag.

Mótmæla aflífun dýra hverra eigendur hafa greinst með Covid-19

Yfir 150 þúsund manns í Víetnam hafa skrifað undir undirskriftalista þar sem kallað er eftir því að þarlend yfirvöld hætti að drepa dýr af ótta við smithættu vegna Covid-19. Undirskriftasöfnuninni var hrundið af stað eftir að tólf gæludýr pars sem greindist með sjúkdóminn voru drepin á meðan þau dvöldu á spítala.

Sjá meira