Harvey Elliott skaut Liverpool á toppinn Liverpool skaust á topp ensku úrvalsdeildarinnar með 2-1 útisigri gegn tíu mönnum Crystal Palace í dag. 9.12.2023 14:33
Arteta ætlar ekki að hætta að sýna tilfinningar þrátt fyrir bannið Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, segist ekki ætla að hætta að sýna tilfinningar á hliðarlínunnu þrátt fyrir að vera kominn í bann fyrir einmitt það. 9.12.2023 13:31
„Sancho veit hvað hann þarf að gera til að snúa aftur“ Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Jadon Sancho viti hvað hann þurfi að gera til að fá að snúa aftur í liðið. 9.12.2023 12:46
Tilkynnti að hann myndi missa af Opna ástralska á OnlyFans Hinn litríki Nick Kyrgios mun ekki taka þátt á Opna ástralska risamótinu í tennis vegna meiðsla. 9.12.2023 11:15
Lucie hársbreidd frá bronsi Lucie Stefaniková hafnaði í sjötta sæti á EM í klassískum kraftlyftingum sem fram fer í Tartu í Eistlandi. Hún var hins vegar hársbreidd frá bronsi í hnébeygju. 9.12.2023 10:30
Hálfs árs fangelsi fyrir að kynþáttaníð í garð Rio Ferdinand Maður að nafni Jamie Arnold hefur verið dæmdur í hálfs árs fangelsi fyrir kynþáttaníð í garð Rio Ferdinand, fyrrverandi leikmanns Manchester United og enska landsliðsins. 9.12.2023 10:02
Sjötti sigur toppliðsins í röð Minnesota Timberwolves unnu sinn sjötta sigur í röð er liðið vann öruggan 24 stiga sigur gegn Memphis Grizzlies í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, 103-127. 9.12.2023 09:30
„Svo er hann ekkert eðlilega svalur þegar hann kemur til baka“ Strákarnir í Körfuboltakvöldi Extra voru á léttu nótunum síðastliðinn þriðjudag þegar þeir fóru yfir allt það helsta úr heimi Subway-deildar karla. 8.12.2023 07:00
Dagskráin í dag: Suðurnesjaslagur í Subway-deild karla Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á sex beinar útsendingar á þessum fína föstudegi. 8.12.2023 06:00
Nadal stefnir á endurkomu í janúar Rafael Nadal, einn besti tenniskappi sögunnar, stefnir á að snúa aftur á völlinn í janúar þegar Opna ástralska risamótið fer fram. 7.12.2023 23:30