Frank Booker með míkrafón í miðjum leik: „Þetta er tær snilld“ Bryddað hefur verið upp á þeirri nýjung í Subway-deild karla í körfubolta að setja míkrafón á leikmenn og þjálfara deildarinnar. Frank Aron Booker, leikmaður Vals, leyfði áhorfendum að heyra hvað hann hafði að segja í síðasta leik. 10.12.2023 12:31
Þrjú tilboð bárust til að halda HM kvenna 2027 Alþjóðaknattspyrnusambandinu FIFA bárust þrjú tilboð þar sem sóst er eftir því að halda heimsmeistaramót kvenna í knattspyrnu árið 2027. 10.12.2023 11:46
Fyrirliðinn bannar T-orðið í klefanum Unai Emery, þjálfari Aston Villa, og John McGinn, fyrirliði liðsins, segja það vera of snemmt að tala um titilbaráttu þrátt fyrir að liðið sé nú tveimur stigum frá toppnum eftir 1-0 sigur gegn Arsenal í gær. 10.12.2023 11:00
Þénar tæpa hundrað milljarða á stærsta hafnaboltasamningi í sögunni Japanski hafnaboltamaðurinn Shohei Ohtani gekk í raðir Los Angeles Dodgers í MLB-deildinni í hafnabolta. Hann skrifaði undir stærsta samning í sögu íþróttarinnar. 10.12.2023 10:15
Risaleikur Anthony Davis skilaði Lakers fyrsta bikarmeistaratitlinum Anthony Davis átti sannkallaðan stórleik er Los Angeles Lakers varð fyrsta liðið til að vinna deildarbikarmeistaratitilinn í sögu NBA-deildarinnar. 10.12.2023 09:30
Botnliðið sótti mikilvæg stig norður Selfoss, botnlið Olís-deildar karla í handbolta, vann afar mikilvægan tveggja marka sigur er liðið heimsótti KA norður á Akureyri í dag, 28-30. 9.12.2023 16:31
Þýsku meistararnir steinlágu gegn Frankfurt Þýskalandsmeistarar Bayern München máttu þola ótrúlegt 5-1 tap er liðið heimsótti Frankfurt í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 9.12.2023 16:25
Sara kom Juventus á bragðið í stórsigri Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði fyrsta mark Juventus er liðið vann öruggan 4-0 sigur gegn Pomigliano í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 9.12.2023 15:50
Forsetinn setur mark frá Højlund á óskalistann í viðtali á Old Trafford Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, var tekinn á tal á varamannabekk Manchester United fyrir leik liðsins gegn Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í dag. 9.12.2023 15:12
B-liðið gaf leikinn og Keflavík fer í átta liða úrslit: „Enginn sjarmi yfir þessu“ Tvö lið eru komin í átta liða úrslit VÍS-bikars kvenna í körfubolta án þess að spila leik í 16-liða úrslitum. 9.12.2023 14:56