„Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sérfræðingar Sunnudagsmessunnar eru vægast sagt hrifnir af því sem þeir hafa séð í upphafi tímabils hjá Arsenal. 15.9.2025 07:33
Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sportrásir Sýnar bjóða upp á fimm beinar útsendingar á þessum fína mánudegi. 15.9.2025 06:02
Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Eftir um tuttugu mánaða fjarveru frá knattspyrnuvellinum snéri Sam Kerr, framherji Chelsea, aftur með látum í dag. 14.9.2025 23:30
Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Skipuleggjendur Spánarhjólreiðanna neyddust til að aflýsa síðustu dagleið keppninnar sökum þess að mótmælendur hindruðu för keppenda. 14.9.2025 22:48
Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Landsliðskonan Glódís Perla Viggósdóttir er langbesti leikmaður Íslands ef marka má einkunnagjöf nýjustu útgáfu tölvuleiksins EA FC. 14.9.2025 20:15
Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Heimsmeistarar Þjóðverja tryggðu sér í kvöld Evrópumeistaratitilinn í körfubolta í annað sinn í sögunni. 14.9.2025 19:55
Hildur lagði upp í Madrídarslagnum Hildur Antonsdóttir lagði upp eina mark Madid CFF er liðið mátti þola 2-1 tap gegn Real Madrid í nágrannaslag spænska boltans í dag. 14.9.2025 17:59
Tvö frá Haaland og Manchester er blá Eftir tvö töp í röð er Manchester City komið aftur á sigurbraut eftir öruggan 3-0 sigur gegn Manchester United í stórleik og nágrannaslag liðanna í dag. 14.9.2025 14:40
„Draumur síðan ég var krakki“ Sigfús Fannar Gunnarsson skoraði fyrra mark Þórs frá Akureyri er liðið tryggði sér sæti í efstu deild karla í knattspyrnu með 1-2 sigri gegn Þrótti í gær. Hann segir langþráðan draum vera að rætast. 14.9.2025 08:01
Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Alls fóru fram átta leikir í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Erkifjendurnir Arsenal og Tottenham unnu stórsigra og Brentford sótti dramatískt stig gegn Chelsea. 14.9.2025 07:02