„Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ Magnús Már Einarsson, þjálfari Aftureldingar, var með svör á reiðum höndum er hann mætti í viðtal eftir svekkjandi 4-3 tap liðsins gegn Val í kvöld. 26.8.2025 21:44
„Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ „Við töluðum bara um að við ætluðum að fara út og klára þennan seinni hálfleik eins og menn,“ sagði Hólmar Örn Eyjólfsson, fyrirliði Vals, eftir 4-3 endurkomusigur liðsins gegn Aftureldingu í kvöld. 26.8.2025 21:28
Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fyrstu laugardagsleikir nýs tímabils í ensku úrvalsdeildinni fóru fram í gær og voru tólf mörk skoruð í fimm leikjum. 17.8.2025 08:00
Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Óhætt er að segja að það verði nóg um að vera á sportrásum Sýnar þennan sunnudaginn. Alls verður boðið upp á nítján útsendingar og ber þar hæst að nefna viðureign Manchester United og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. 17.8.2025 06:01
Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano segir frá því að Eberechi Eze hafi nú þegar gert samkomulag við Tottenham um að ganga í raðir félagsins. 16.8.2025 23:15
Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Arnór Ingvi Traustason var heldur betur hrókur alls fagnaðar eftir sigur Norrköping gegn Elfsborg í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 16.8.2025 22:32
Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Slóvenska stórstjarnan Luka Doncic fór meiddur af velli er Slóvenar mættu Lettum í æfingaleik fyrir komandi Evrópumót í körfubolta. 16.8.2025 22:02
Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Brynjólfur Willumsson skoraði bæði mörk Groningen er liðið vann dramatískan 2-1 sigur gegn Heerenveen í hollensku deildinni í knattspyrnu í kvöld. 16.8.2025 21:21
Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Harry Kane og Luis Diaz voru á skotskónum fyrir Bayern München er liðið tryggði sér þýska Ofurbikarinn í kvöld. 16.8.2025 20:28
Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Arnór Ingvi Traustason og Ari Sigurpálsson voru báðir á skotskónum er Norrköping og Elfsborg áttust við í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 16.8.2025 17:24