
Vissir um að Messi verði áfram í Miami
Forráðamenn Inter Miami eru handvissir um það að argentínska stórstjarnan verði áfram í herbúðum liðsins á næsta ári.
Íþróttafréttamaður
Hjörtur Leó er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.
Forráðamenn Inter Miami eru handvissir um það að argentínska stórstjarnan verði áfram í herbúðum liðsins á næsta ári.
Sportrásir Sýnar bjóða upp á þrjár beinar útsendingar á þessum fína miðvikudegi.
Stelpurnar okkar hefja leik á EM í knattspyrnu á morgun er liðið mætir Finnum.
Tap enska karlalandsliðsins gegn því íslenska í vináttulandsleik fyrir EM á síðasta ári virðist ekki sitja lengur í Kobbie Mainoo, leikmanni Manchester United.
Real Madrid tryggði sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum HM félagsliða er liðið vann 1-0 sigur gegn Juventus.
Forráðamenn enska úrvalsdeildarfélagsins Newcastle hafa sent frá sér afsökunarbeiðni vegna myndbands sem notað var til að kynna þriðja búning liðsins fyrir komandi tímabil.
Guðjón Bjarni Hálfdánarson, formaður meistaraflokksráðs karla á Selfossi, segir að sameiginlegt átak bæjarbúa hafi átt þátt í því að fá Jón Daða Böðvarsson aftur heim.
Alexander Petersson, sem á að baki einn lengsta handboltaferil sem sögur fara af, er hættur.
„Hann kemur með mikla reynslu, sérstaklega þegar kemur að varnarleik og varnarskipulagi,“ segir Guðmundur Krisjánsson, fyrirliði Stjörnunnar, um Steven Caulker, sem samdi við liðið á dögunum.
Nú þegar sumarið er að ná hámarki er heldur rólegt yfir íþróttalífinu, en þó verður boðið upp á tvær beinar útsendingar á sportrásum Sýnar á þessum fína þriðjudegi.