Sprengjubarátta Ásgeirs Snæs og Bjarna Ófeigs | Myndband Fyrsta Olísdeildar þraut vetrarins var á milli Vals og FH. Þá mættu Valsarinn Ásgeir Snær Vignisson og FH-ingurinn Bjarni Ófeigur Valdimarsson og kepptu í skemmtilegri þraut. 11.10.2019 17:00
Kallað á Kára í landsliðið Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, hefur þurft að gera eina breytingu á leikmannahópi sínum vegna meiðsla. 11.10.2019 16:33
Brady tók fram úr Manning Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, má vart stíga inn á völlinn þessa dagana án þess að slá met. 11.10.2019 15:45
Konur fengu loksins að mæta á fótboltaleik í Íran Gærdagurinn var ansi merkilegur í Íran því í fyrsta skipti í áratugi var konum hleypt inn á knattspyrnuleik í landinu. 11.10.2019 14:30
Spá Vísis: Kolbeinn frammi og Emil á miðjunni Það er heldur betur farið að styttast í stórleik Íslands og Frakklands en hann fer fram á Laugardalsvelli í kvöld. Þetta er fyrsti leikur þjóðanna á vellinum síðan í 1-1 leiknum fræga árið 1998. Margir sjá fyrir sér að strákarnir endurtaki þann leik í kvöld. 11.10.2019 13:31
Evrópuhelgi hjá íslensku liðunum Íslandsmeistarar Selfoss og FH berjast fyrir lífi sínu í EHF-bikarnum um helgina. 11.10.2019 13:00
Meistararnir enn ósigraðir Það er ekkert lát á góðu gengi meistara New England Patriots en liðið vann í nótt sinn sjötta leik í röð í deildinni. Þá pakkaði liðið NY Giants saman, 35-14. 11.10.2019 10:30
Kostuleg lýsing á spænsku af snertimarki McCaffrey | Myndband Eitt heitasta myndbandið á netinu í dag er af spænskum lýsendum sem fóru á kostum í NFL-lýsingu um síðustu helgi. 8.10.2019 23:15
Geggjaðir danstaktar hjá Maradona | Myndband Knattspyrnugoðsögnin Diego Maradona er maður gleðinnar og hann sannaði það enn eina ferðina um síðustu helgi. 8.10.2019 17:45
Byrjunarlið Íslands: Dagný kemur inn í liðið Jón Þór Hauksson landsliðsþjálfari er búinn að opinbera byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Lettum í dag. 8.10.2019 16:21