Verður Covid-hátíð í partýtjaldinu? Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. janúar 2022 14:32 Hér má sjá tjaldið góða þar sem stuðið verður í dag. vísir/hbg Það verður seint sagt að Ungverjar séu að kafna úr stressi vegna Covid 19. Það sést best á því að hvert sæti er til sölu í hinni glæsilegu MVM Dome í Búdapest. Það verða því yfir 20 þúsund manns í höllinni. Sömu sögu er ekki að segja af leikjum mótsins í Slóvakíu þar sem aðeins má selja 25 prósent af þeim miðum sem alla jafna eru í boði. Það verður ekki bara þétt setið í höllinni því fyrir utan hana er búið að setja upp glæsilegt „Fan Zone“ þar sem áhorfendur geta gert sér glaðan dag fyrir leik. Þar er búið að reisa tjald sem 2.000 manns eiga að komast fyrir í. Samkvæmt útgefnum reglum þarf að framvísa PCR-prófi sem er ekki eldra en 72 tímar til að komast inn eða vera með ónæmisvottorð. Aftur á móti hafa margir fengið þá ábendingar að bólusetningarvottorð dugi til að fá aðgengi. Hvað svo sem verður kemur í ljós síðar en eðlilega hafa einhverjir áhyggjur af því að veiran fái að leika lausum hala í tjaldinu. Ekki Ungverjar þó sem halda áfram með daglegt líf og einbeita sér að handboltaveislunni. EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Utan vallar: Komið að uppskerudegi Það er janúar og íslenska karlalandsliðið í handbolta er að hefja leik á stórmóti. Eins og öll ár á þessari öld nema eitt. 14. janúar 2022 09:01 Aron: Ætlum að stimpla okkur almennilega inn „Ég er í toppstandi,“ segir Aron Pálmarsson sem missti af síðasta stórmóti vegna meiðsli. „Mér finnst eins og það séu tíu ár síðan ég var síðast með.“ 14. janúar 2022 08:01 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Fleiri fréttir Spjót beinast að Degi sem segir orðróma um rifrildi ranga HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Sjá meira
Það verða því yfir 20 þúsund manns í höllinni. Sömu sögu er ekki að segja af leikjum mótsins í Slóvakíu þar sem aðeins má selja 25 prósent af þeim miðum sem alla jafna eru í boði. Það verður ekki bara þétt setið í höllinni því fyrir utan hana er búið að setja upp glæsilegt „Fan Zone“ þar sem áhorfendur geta gert sér glaðan dag fyrir leik. Þar er búið að reisa tjald sem 2.000 manns eiga að komast fyrir í. Samkvæmt útgefnum reglum þarf að framvísa PCR-prófi sem er ekki eldra en 72 tímar til að komast inn eða vera með ónæmisvottorð. Aftur á móti hafa margir fengið þá ábendingar að bólusetningarvottorð dugi til að fá aðgengi. Hvað svo sem verður kemur í ljós síðar en eðlilega hafa einhverjir áhyggjur af því að veiran fái að leika lausum hala í tjaldinu. Ekki Ungverjar þó sem halda áfram með daglegt líf og einbeita sér að handboltaveislunni.
EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Utan vallar: Komið að uppskerudegi Það er janúar og íslenska karlalandsliðið í handbolta er að hefja leik á stórmóti. Eins og öll ár á þessari öld nema eitt. 14. janúar 2022 09:01 Aron: Ætlum að stimpla okkur almennilega inn „Ég er í toppstandi,“ segir Aron Pálmarsson sem missti af síðasta stórmóti vegna meiðsli. „Mér finnst eins og það séu tíu ár síðan ég var síðast með.“ 14. janúar 2022 08:01 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Fleiri fréttir Spjót beinast að Degi sem segir orðróma um rifrildi ranga HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Sjá meira
Utan vallar: Komið að uppskerudegi Það er janúar og íslenska karlalandsliðið í handbolta er að hefja leik á stórmóti. Eins og öll ár á þessari öld nema eitt. 14. janúar 2022 09:01
Aron: Ætlum að stimpla okkur almennilega inn „Ég er í toppstandi,“ segir Aron Pálmarsson sem missti af síðasta stórmóti vegna meiðsli. „Mér finnst eins og það séu tíu ár síðan ég var síðast með.“ 14. janúar 2022 08:01