Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Chelsea pakkaði PSG saman

Chelsea er heimsmeistari félagsliða en félagið vann úrslitaleikinn gegn PSG, 3-0, í New Jersey í kvöld.

Sæ­var Atli skoraði er Brann vann toppslaginn

Lærisveinar Freys Alexanderssonar hjá Brann unnu sterkan 3-1 sigur á Viking í norska boltanum í kvöld og komust með sigrinum upp í annað sætið. Liðið er sex stigum á eftir Viking.

Onana frá næstu vikurnar

Markvörður Man. Utd, Andre Onana, meiddist á æfingu hjá Man. Utd og getur ekki leikið með liðinu næstu vikurnar.

Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar

Íslenska U20 ára liðið í körfubolta hóf leik á EuroBasket í Grikklandi í morgun en því miður keyrðu strákarnir okkar á vegg í fyrsta leik.

Sjá meira