„Næ vonandi að sýna mitt rétta andlit“ „Ég er ferskur, góður og spenntur fyrir leiknum,“ segir Aron Pálmarsson landsliðsfyrirliði en hann þarf að leiða sína menn til sigurs í kvöld. 20.1.2023 10:02
„Förum í þennan leik til þess að vinna hann“ „Mér líður vel,“ sagði Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari í aðdraganda stórleiksins gegn Svíum þar sem allt er undir hjá íslenska liðinu. 20.1.2023 08:01
Björgvin Páll tæpur í bakinu Ástæðan fyrir því að Ágúst Eli Björgvinsson er mættur til Gautaborgar er sú að Björgvin Páll Gústavsson er tæpur. 19.1.2023 14:24
Hóað í Ágúst Elí til Gautaborgar Strákarnir okkar fá liðsstyrk í dag því ákveðið hefur verið að kalla á markvörðinn Ágúst Elí Björgvinsson. 19.1.2023 12:51
HM í dag: Elliði Snær er uppáhald þjóðarinnar Strákarnir okkar völtuðu yfir Grænhöfðaeyjar í gær og hausinn er nú kominn á úrslitaleikinn gegn Svíum á morgun. 19.1.2023 11:01
„Þarf að halda tilfinningunum í jafnvægi“ Reynsluboltinn Björgvin Páll Gústavsson hefur farið mjög hátt sem og mjög lágt með landsliðinu og lætur fátt taka sig úr jafnvægi. 18.1.2023 14:30
„Ég var ekki brjálaður á bekknum“ Viggó Kristjánsson fékk loksins að spila á HM er íslenska liðið valtaði yfir Suður-Kóreu. Hann fékk ekki eina sekúndu í fyrstu leikjunum. 18.1.2023 14:01
HM í dag: Grænhöfðaeyjar eru ekkert grín Strákarnir okkar eru komnir til Gautaborgar og spila í fyrsta sinn í sögunni við Grænhöfðaeyjar í dag. Nýr dagur, nýr leikur og ný borg. 18.1.2023 11:00
„Ætla ekki í framboð gegn Guðna“ Yfirlýsingar landsliðsmarkvarðarins Björgvins Páls Gústavssonar um að hann vilji verða forseti Íslands hafa eðli málsins samkvæmt vakið mikla athygli. 18.1.2023 09:31
Ólafur haltraði af æfingu Ólafur Andrés Guðmundsson verður væntanlega ekki með Íslandi gegn Grænhöfðaeyjum en hann varð fyrir meiðslum í leiknum gegn Suður-Kóreu. 17.1.2023 16:16