Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Ætla ekki í framboð gegn Guðna“

Yfirlýsingar landsliðsmarkvarðarins Björgvins Páls Gústavssonar um að hann vilji verða forseti Íslands hafa eðli málsins samkvæmt vakið mikla athygli.

Ólafur haltraði af æfingu

Ólafur Andrés Guðmundsson verður væntanlega ekki með Íslandi gegn Grænhöfðaeyjum en hann varð fyrir meiðslum í leiknum gegn Suður-Kóreu.

Fyrsta æfingin í Scandinavium | Myndir

Strákarnir okkar komu til Gautaborgar um miðjan dag og drifu sig á æfingu til þess að hrista af sér slenið eftir ferðalagið frá Kristianstad.

HM í dag: Eftir að sakna fríkadellunnar

Síðasti þátturinn af HM í dag frá Kristianstad var tekinn upp í smá svekkelsiskasti yfir því að Ungverjar töpuðu með sjö marka mun gegn Portúgal.

Mæta reiðir til leiks gegn Suður-Kóreu

Leikmenn landsliðsins voru eðlilega svolítið þreyttir á æfingu liðsins í gær enda hefur verið erfitt að sofna eftir tapið sárgrætilega gegn Ungverjum.

„Mikið eftir af þessu móti“

„Mér hefur ekki oft liðið eins illa og eftir þetta tap,“ sagði Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari degi eftir martröðina gegn Ungverjum.

Sjá meira