Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Ástralir vilja fá Bolt í lyfjapróf

Fljótasti maður allra tíma, Usain Bolt, er að reyna að komast að sem atvinnumaður í knattspyrnu og þó svo hann sé ekki enn kominn með samning er lyfjaeftirlitið byrjað að elta hann.

Ramos: Kane mun ekki koma mér á óvart

Spánn og England mætast í Þjóðadeildinni í kvöld og það mun koma í hlut Sergio Ramos að halda aftur af Harry Kane. Ramos hefur miklar mætur á Kane.

Brady stöðvaði Patrick Mahomes

Það er aðeins eitt ósagrað lið í NFL-deildinni eftir leiki gærkvöldsins. Kansas City Chiefs tapaði sínum fyrsta leik er liðið sótti New England Patriots heim. Leikur liðanna var stórkostlegur og vannst á sparki er leiktíminn rann út.

Einkunnir Íslands: Kári maður leiksins

Ísland gerði 2-2 jafntefli gegn Frakklandi í vináttulandsleik í kvöld en frammistaðan var sú besta hjá liðinu eftir að Erik Hamrén tók við því.

Svona var blaðamannafundur Hamrén og Gylfa

Íslenska landsliðið í fótbolta mætir heimsmeistaraliði Frakka í vináttulandsleik í Frakklandi á morgun. Landsliðsþjálfarinn Erik Hamrén hélt blaðamannafund fyrir leikinn í dag ásamt Gylfa Þór Sigurðssyni og var Vísir með beina útsendingu og textalýsingu frá fundinum.

Sjá meira